„Finnur Ingólfsson“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:
==Ævi==
==Ævi==
Finnur var aðstoðarmaður [[Halldór Ásgrímsson|Halldórs Ásgrímssonar]], þáverandi [[sjávarútvegsráðherra]] 1983-1987. Aðstoðarmaður [[Guðmundur Bjarnason|Guðmundar Bjarnasonar]] heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra 1987-1991. Finnur útskrifaðist sem [[hagfræði]]ngur frá [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] árið [[1984]]. Finnur var kosinn á þing í [[alþingiskosningar 1991|alþingiskosningunum 1991]] og sat í tvö [[kjörtímabil]] til 1999. Hann var skipaður iðnaðar- og viðskiptaráðherra í [[Einkavæðingarstjórnin]]ni.
Finnur var aðstoðarmaður [[Halldór Ásgrímsson|Halldórs Ásgrímssonar]], þáverandi [[sjávarútvegsráðherra]] 1983-1987. Aðstoðarmaður [[Guðmundur Bjarnason|Guðmundar Bjarnasonar]] heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra 1987-1991. Finnur útskrifaðist sem [[hagfræði]]ngur frá [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] árið [[1984]]. Finnur var kosinn á þing í [[alþingiskosningar 1991|alþingiskosningunum 1991]] og sat í tvö [[kjörtímabil]] til 1999. Hann var skipaður iðnaðar- og viðskiptaráðherra í [[Einkavæðingarstjórnin]]ni.

== Tengt efni ==
* [[Frumherji hf.]]


== Tilvísanir ==
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
<references/>


==Tengill==
==Tengill==
* [http://www.althingi.is/cv.php4?nfaerslunr=150 Æviágrip á vef Alþingis]
* [http://www.althingi.is/cv.php4?nfaerslunr=150 Æviágrip á vef Alþingis]
* [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1956357 ''Pólitíkin ekki þess virði''], viðtal í Morgunblaðinu í janúar 2000
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2977307 ''Finnur Ingólfsson''; grein í DV 1998]
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2977307 ''Finnur Ingólfsson''; grein í DV 1998]
* [http://blog.eyjan.is/larahanna/files/2010/03/Finnur_Ingólfsson.jpg ''Tengsla- og eignanet Finns Ingólfssonar''; af Rel8 (vistað á heimasíðu Láru Hönnu)]
* [http://blog.eyjan.is/larahanna/files/2010/03/Finnur_Ingólfsson.jpg ''Tengsla- og eignanet Finns Ingólfssonar''; af Rel8 (vistað á heimasíðu Láru Hönnu)]
Lína 27: Lína 25:
[[Flokkur:Framsóknarþingmenn]]
[[Flokkur:Framsóknarþingmenn]]
[[Flokkur:Fyrrum Alþingismenn]]
[[Flokkur:Fyrrum Alþingismenn]]
[[Flokkur:Seðlabankastjórar Íslands]]
{{f|1954}}
{{f|1954}}



Útgáfa síðunnar 18. mars 2010 kl. 00:32

Finnur Ingólfsson (f. 8. ágúst 1954 í Vík í Mýrdal) er íslenskur viðskiptamaður og fyrrum ráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins. Hann var alþingismaður fyrir Framsóknarflokkinn frá 1991-1999, varaformaður hans á árunum 1998-2000 og auk þess iðnaðar- og viðskiptaráðherra á árunum 1995-1999. Finnur var skipaður Seðlabankastjóri frá 1. janúar 2000 til 5 ára, en hann lét síðan af störfum í september 2003. Þá gerðist hann athafnamaður og var hluti af S-hópnum sem keypti Búnaðarbankann. [1]

Ævi

Finnur var aðstoðarmaður Halldórs Ásgrímssonar, þáverandi sjávarútvegsráðherra 1983-1987. Aðstoðarmaður Guðmundar Bjarnasonar heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra 1987-1991. Finnur útskrifaðist sem hagfræðingur frá Háskóla Íslands árið 1984. Finnur var kosinn á þing í alþingiskosningunum 1991 og sat í tvö kjörtímabil til 1999. Hann var skipaður iðnaðar- og viðskiptaráðherra í Einkavæðingarstjórninni.

Tilvísanir

Tengill

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.