„Hringur (rúmfræði)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: br:Kelc’h
VolkovBot (spjall | framlög)
m robot Breyti: br:Kelc'h
Lína 42: Lína 42:
[[bg:Окръжност]]
[[bg:Окръжност]]
[[bn:বৃত্ত]]
[[bn:বৃত্ত]]
[[br:Kelc’h]]
[[br:Kelc'h]]
[[bs:Kružnica]]
[[bs:Kružnica]]
[[ca:Circumferència]]
[[ca:Circumferència]]

Útgáfa síðunnar 16. mars 2010 kl. 16:11

Skýringarmynd sem sýnir miðju, þvermál og geisla hrings.

Hringur er rúmfræðilegt hugtak, sem á við tvívíðan, stærðfræðilegan feril, sem er þannig að allir punktar hans eru í sömu fjarlægð frá tilteknum punkti, sem kallast miðpunktur hringsins. Í sumum tilvikum er orðið hringur látið tákna ferilinn og allt svæðið innan hans en betra heiti á því er hringskífa.

Jafna hrings með miðju í punktinum (h,k) í kartesísku hnitakerfi er

þar sem r táknar geisla hringsins. Jöfnuna má umrita á ýmsa vegu, til dæmis á forminu

.

Jafna hrings í pólhnitum er

þar sem r er breytan r í pólhnitum og a er geisli hringsins.

Einnig er hægt að líta á hring sem sértilvik af sporbaug þar sem fókusar sporbaugsins eru á sama stað (þ.e.a.s. í miðju hringsins), því telst hringur til keilusniða.

Flatarmál hrings er stærð þess svæðis sem afmarkast innan hringferilsins. Jafna þess er

þar sem r er geislinn.

Ummál hrings er lengd sjálfs ferilsins. Jafnan er

.

Tenglar

  Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.