„Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Oddurben (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 279: Lína 279:
* http://www.guardian.co.uk/world/2009/jan/22/iceland-protests-recession
* http://www.guardian.co.uk/world/2009/jan/22/iceland-protests-recession
* http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843327.stm
* http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843327.stm

{{Hrunið}}


[[Flokkur:Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009]]
[[Flokkur:Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009]]

Útgáfa síðunnar 12. mars 2010 kl. 14:55

Alþingishúsið. Búið er að koma fyrir skilti á svölum hússins sem á stendur "For sale kr. 2,100.000.000" og "IMF Sold $".

Mótmælin í kjölfar efnahagskreppunnar 2008 voru vikuleg, jafnvel dagleg, mótmæli sem hófust eftir bankahrunið á Íslandi haustið 2008 og héldu áfram árið 2009. Samtökin Raddir fólksins, með Hörð Torfason í fararbroddi, héldu vikulega fundi á laugardögum á Austurvelli. Þegar á leið hófust ýfingar með lögreglu og mótmælendum. Allmargir voru handteknir og jafnvel barðir með kylfum og lögreglan var grýtt og ötuð skyri og hveiti. Þetta ástand fjaraði út og hluti mótmælenda tók að sér að mynda varnarmúr á milli herskárra mótmælenda og lögreglu og bar það árangur.

Vikulegir mótmælafundir á laugardögum

Samtökin Raddir fólksins héldu eftirfarandi fundi:

Fundur 1, laugardagurinn 11. október, 2008.

Fundur 2, laugardagurinn 18. október, 2008.

Fundur 3, laugardagurinn 25. október, 2008.

Fundur 4, laugardagurinn 1. nóvember, 2008.

Fundur 5, laugardagurinn 8. nóvember, 2008.

Fundur 6, laugardagurinn 15. nóvember, 2008.

  • Ræðumenn:
  • "Mikill hiti var í fundarmönnum og ljóst að fólk krefst aðgerða. Þúsundir manna öskruðu já háum rómi þegar Hörður Torfason, tónlistarmaður og skipuleggjandi mótmælanna, spurði fólk hvort það vildi stjórn Seðlabankans burt. Sömu sögu var að segja þegar hann spurði hvort fólk vildi stjórn Fjármálaeftirlitsins, spillingaröflin og ríkisstjórnina burt. Þúsundraddað já kvað við. Rétt eins og fólk krafðist kosninga í vor með háværu já-svari". [9] [10] [11]

Fundur 7, laugardagurinn 22. nóvember, 2008.

  • Ræðumenn:
  • "Katrín sagði meðal annars ríkisstjórnina hafa brotið mannréttindi Íslendinga þegar skrifað var undir lánabeiðni til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þá væri það ekki ákvörðun þeirra Ingibjargar Sólrúnar og Geirs Haarde hvort gengið yrði til kosninga, eins og þau hafa sagt ekki tímabært. Hún lauk máli sínu með hrópunum "Góðir Íslendingar, við látum ekki kúga okkur" og uppskar mikinn fögnuð viðstaddra." [14]
  • Upptaka Rúv af fundinum. [15]

Fundur 8, laugardagurinn 29. nóvember, 2008.

Fundur 9, laugardagurinn 6. desember, 2008.

  • Ræðumenn:
    • Gerður Kristný, rithöfundur
    • Jón Hreiðar Erlendsson
    • Lúðrasveit Íslands undir stjórn Rúnars Óskarssonar lék á undan fundinum.
  • "Um 1.500 manns sóttu mótmælafund vegna efnahagsástandsins á Austurvelli í gær. Skipuleggjandi boðar til aðgerða með klukkustundar fyrirvara í vikunni. MÓTMÆLI Það er ekki nóg að halda mótmælafundi einu sinni í viku. Nú taka við skyndiaðgerðir." [20] Stöð 2 Kvöldfréttir.[21]

Fundur 10, laugardagurinn 13. desember, 2008.

  • Þögul mótmæli.

Fundur 11, laugardagurinn 20. desember, 2008.

  • Þögul mótmæli.

Fundur 12, laugardagurinn 27. desember, 2008.

Fundur 13, laugardagurinn 3. janúar, 2009.

Fundur 14, laugardagurinn 10. janúar, 2009.

Fundur 15, laugardagurinn 17. janúar, 2009.

Mótmæli við Alþingishús, þriðjudaginn 20. janúar, 2009.

  • Þjóðin var í Alþingisgarðinum.[31] Lögreglan beitti kylfum á mótmælendur.[32]

Mótmæli við Stjórnarráðið, miðvikudaginn 21. janúar, 2009.

  • Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið -mbl Sjónvarp. [33] Ráðist að bíl forsætisráðherra - BBC. [34]

Mótmæli við Alþingishús, miðvikudaginn 21. janúar, 2009.

  • Mótmæli fram á nótt. Allt lauslegt brennt.- mbl Sjónvarp[35]

Mótmæli við Alþingishús, fimmtudaginn 22. janúar, 2009.

  • Mótmæli í miðborginni - Bylgjan Fréttir 12.[36] Táragasi beitt á Austurvelli - mbl.[37]
  • "Þrátt fyrir meiðsl á fólki, beinbrotna mótmælendur eftir barsmíðar lögreglu, þrátt fyrir að táragasi hafi verið beitt til að sundra mótmælendum og lögreglumaður dvalið á sjúkrahúsi í skammtímalegu eftir miðvikudaginn létu mótmælendur ekki bilbug á sér finna og mættu aftur í gær, fimmtudaginn 22. janúar, til aðgerða á Austurvelli. Lögreglan virðist spila good cop-bad cop að hætti bíómynda: nú var Geir Jón á svæðinu og fór þá allt friðsamlega fram. Grímuklæddir og grímulausir höfðu hátt saman, í ró og spekt. Mótmælendur færðu lögreglumönnum blóm og heitt kakó. Einn og einn var tekinn af lögreglu, en það var að mestu gert ofstopalaust. - Nei.[38]

Fundur 16, laugardagurinn 24. janúar, 2009.

Stjórnarslit, mánudaginn 26. janúar, 2009.

  • Forsætisráðherra Geir H. Haarde tilkynnir stjórnarslit. [40] [41] [42]

Fundur 17, laugardagurinn 31. janúar, 2009

  • Ræðumenn:
    • Viðar Hreinsson, bókmenntafræðingur
    • Katrín Snæhólm Baldursdóttir, listakona
    • Viðar Þorsteinsson, heimsspekingur

Önnur samtök

Heimildir

  1. YouTube: Ræða Þráins Bertilssonar 18. október, 2008
  2. Raddir fólksins: Ræða - Þorvaldur Gylfason 18. október, 2008.
  3. YouTube: Ræða Péturs Tyrfingssonar 1. nóvember, 2008.
  4. Fréttablaðið 2. nóvember 2008. Á annað þúsund mótmæltu.
  5. YouTube: Ræða - Einar Már Guðmundsson 8. nóvember, 2008.
  6. Vísir 9. nóvember, 2008. Á fjórða þúsund mótmælti.
  7. Raddir fólksins: Ræða - Andri Snær Magnason 15. nóvember, 2008.
  8. Raddir fólksins: Ræða - Viðar Þorsteinsson 15. nóvember, 2008.
  9. DV.is 15. nóvember, 2008. Sérfræðingur í að gelda og svæfa.
  10. Stöð 2 15. nóvember, 2008. Kvöldfréttir
  11. YouTube: Ræður: Viðar Þorsteinsson og Andri Snær 15. nóvember, 2008.
  12. Raddir fólksins: Ræða - Sindri Viðarssona 22. nóvember, 2008.
  13. Raddir fólksins: Ræða - Katrín Oddsdóttir 22. nóvember, 2008.
  14. Fréttablaðið 23. nóvember, 2008. Mótmælendur gerast háværari
  15. Rúv 22. nóvember, 2008 Upptaka af ræðum.
  16. DV.is/blogg: Ræða - Illugi Jökulsson 29. nóvember, 2008.
  17. Smugan: Ræða - Stfán Jónsson 29. nóvember, 2008.
  18. Stöð 2 29. nóvember 2008. Kvöldfréttir.
  19. mbl.is 29. nóvember, 2008. Segir góða stemningu á mótmælafundi.
  20. Fréttablaðið 7. desember, 2008. Boða skyndiaðgerðir.
  21. Stöð 2 6. desember, 2008. Kvöldfréttir
  22. Raddir fólksins: Ræða Björns Þorsteinssonar 27. des 2008.
  23. Raddir fólksins: Ræða Ragnhildar Sigurðardóttur 27. des 2008
  24. Raddir fóklsins: Ræða Halldóru Guðrúnar Ísleifsdóttur 3. janúar, 2009.
  25. Raddir fólksins: Ræða Einars más Guðmundssonar 3. janúar 2009
  26. Smugan: Ræða Lilju Mósesdóttur 10. janúar 2009
  27. Nei: Ræða Lárusar Páls Birgissonar 10. janúar 2009
  28. Vísir 10. janúar 2009. Góð mæting á Austurvöll
  29. Ræða Gylfa Magnússonar, 17. janúar, 2009
  30. Ruv frétt 17. janúar 2009: Mótmælt á sex stöðum á landinu
  31. Sjónvarp - Þjóðin var í Alþingisgarðinum
  32. mbl Sjónvarp - Beittu kylfum á mótmælendur
  33. mbl Sjónvarp - Erlendir fjölmiðlar fjalla um atvikið við stjórnarráðið
  34. BBC News - Protesters hit Icelandic PM's car
  35. mbl Sjónvarp mbl Sjónvarp - Mótmæla aftur í dag
  36. Bylgjan útvarpsfréttir 22. janúar, 2009. - Mótmæli í miðborginni
  37. mbl 22. janúar, 2009. - Táragasi beitt á Austurvelli
  38. Nei 23. jan 2009 - Good cop-dagur á Austurvelli
  39. Allt að 6000 á Austurvelli í dag
  40. BBC frétt 26. janúar, 2009 um stjórnarslit
  41. Mbl sjónvarp: Yfirlýsing Geirs H. Haarde 26. janúar, 2009 um stjórnarslit
  42. Mbl sjónvarp: Yfirlýsing Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur 26. janúar, 2009 um stjórnarslit

Tenglar