„Mýkena“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: vi:Mycenae
Muro Bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: simple:Mycenae
Lína 48: Lína 48:
[[sc:Micene]]
[[sc:Micene]]
[[sh:Mikena]]
[[sh:Mikena]]
[[simple:Mycenae]]
[[sk:Mykény]]
[[sk:Mykény]]
[[sl:Mikene]]
[[sl:Mikene]]

Útgáfa síðunnar 12. mars 2010 kl. 14:24

Ljónahliðið í Mýkenu.

Mýkena (forngríska: Μυκῆναι /myˈkɛːnai/; nútímagríska: Μυκήνες /miˈcinɛs/) var borg sem átti sitt blómaskeið á mýkenska tímabilinu í sögu Grikklands sem kennt er við hana og nær frá um 1600 f.Kr. til um 1100 f.Kr. Í Hómerskviðum, sagnakvæðum sem samin voru á 8. eða 7. öld f.Kr. er Agamemnon konungur Mýkenu leiðtogi Grikkja í Trójustríðinu.

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.