„Pandabjörn“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
FoxBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: zh-min-nan:Toā hîm-niau
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ga:Ollphanda; kosmetiske ændringer
Lína 21: Lína 21:
| subdivision_ranks = [[Undirtegund]]ir
| subdivision_ranks = [[Undirtegund]]ir
| subdivision =
| subdivision =
*''[[Ailuropoda melanoleuca melanoleuca|A. melanoleuca melanoleuca]]''
* ''[[Ailuropoda melanoleuca melanoleuca|A. melanoleuca melanoleuca]]''
*''[[Ailuropoda melanoleuca qinlingensis|A. melanoleuca qinlingensis]]''
* ''[[Ailuropoda melanoleuca qinlingensis|A. melanoleuca qinlingensis]]''
}}
}}
'''Pandabjörn''' eða '''risapanda''' ([[fræðiheiti]]: ''Ailuropoda melanoleuca'') er [[spendýr]] sem tilheyrir ætt [[bjarndýr]]a (''Ursidae'') og á [[heimkynni]] sín í [[Miðvestur-Kína|Miðvestur-]] og [[Suðvestur-Kína]]. [[Tegund]]in er auðþekktur á stórum svörtum [[skellur|skellum]] í kringum [[augu]]n, yfir [[eyru]]m og um miðjan líkamann.
'''Pandabjörn''' eða '''risapanda''' ([[fræðiheiti]]: ''Ailuropoda melanoleuca'') er [[spendýr]] sem tilheyrir ætt [[bjarndýr]]a (''Ursidae'') og á [[heimkynni]] sín í [[Miðvestur-Kína|Miðvestur-]] og [[Suðvestur-Kína]]. [[Tegund]]in er auðþekktur á stórum svörtum [[skellur|skellum]] í kringum [[augu]]n, yfir [[eyru]]m og um miðjan líkamann.
Lína 32: Lína 32:
{{stubbur|líffræði}}
{{stubbur|líffræði}}
{{Tengill ÚG|pt}}
{{Tengill ÚG|pt}}

[[Flokkur:Bjarndýr]]


{{Tengill GG|simple}}
{{Tengill GG|simple}}
{{Tengill GG|zh}}
{{Tengill GG|zh}}

[[Flokkur:Bjarndýr]]


[[af:Panda]]
[[af:Panda]]
Lína 61: Lína 61:
[[frp:Pandâ g·èant]]
[[frp:Pandâ g·èant]]
[[fy:Bamboebear]]
[[fy:Bamboebear]]
[[ga:Ollphanda]]
[[gan:熊貓]]
[[gan:熊貓]]
[[hak:Thai-yùng-meu]]
[[hak:Thai-yùng-meu]]

Útgáfa síðunnar 3. mars 2010 kl. 19:58

Risapanda
Panda í National Zoo dýragarðinum í Washington, D.C. í Bandaríkjunum
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Rándýr (Carnivora)
Ætt: Bjarndýr (Ursidae)
Ættkvísl: Ailuropoda
Tegund:
A. melanoleuca

Tvínefni
Ailuropoda melanoleuca
(David, 1869)
Útbreyðsla risapandna
Útbreyðsla risapandna
Undirtegundir

Pandabjörn eða risapanda (fræðiheiti: Ailuropoda melanoleuca) er spendýr sem tilheyrir ætt bjarndýra (Ursidae) og á heimkynni sín í Miðvestur- og Suðvestur-Kína. Tegundin er auðþekktur á stórum svörtum skellum í kringum augun, yfir eyrum og um miðjan líkamann.

Þótt pandabjörninn tilheyri hópi rándýra nærist hann nær eingöngu á bambus. Pandabjörninn étur líka hunang, egg, fisk, appelsínur og banana ef slíkt er innan seilingar.

Pandabjörninn lifir í fjallendi um miðbik Kína, það er í Sichuan, Shaanxi, og Gansu. Hann lifði eitt sinn á láglendinu en maðurinn hefur, með eyðileggingu skóglendis og stækkandi byggð, þvingað hann til að lifa einungis í fjöllunum. Pandabjörninn er í útrýmingarhættu af mannavöldum.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG

Snið:Tengill GG Snið:Tengill GG