„Brugghús“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Thvj (spjall | framlög)
nota orðið ölgerð, fremur en brugghús
Thvj (spjall | framlög)
m Brugghús færð á Ölgerð: algengara orð
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 3. mars 2010 kl. 16:56

Katlar í nútímalegu brugghúsi Trappistamunka

Ölgerð, stundum kallað brugghús er verksmiðja sem bruggar (og markaðssetur) bjór og/eða gosdrykki. Árið 1908 kom til tals að íslenska ríkið myndi stofnsetja ölgerð, en ekkert varð úr því. [1]

Íslensk brugghús

Tilvísanir

  1. Minni hluti; grein í Vestra 1908

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.