„Brugghús“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 8: Lína 8:
* [[Sanitas (gosdrykkjagerð)|Sanitas]] (stofnað í Reykjavík 1905, sameinaðist Sana og flutti til Akureyrar 1978 og hóf þá fyrst ölframleiðslu)
* [[Sanitas (gosdrykkjagerð)|Sanitas]] (stofnað í Reykjavík 1905, sameinaðist Sana og flutti til Akureyrar 1978 og hóf þá fyrst ölframleiðslu)
* [[Vífilfell]] (stofnað 1942, sameinaðist Sól-Víking undir merkjum Vífilfells og hóf þá fyrst ölframleiðslu)
* [[Vífilfell]] (stofnað 1942, sameinaðist Sól-Víking undir merkjum Vífilfells og hóf þá fyrst ölframleiðslu)
* [[Ölgerðarhúsið Reykjavík]], starfaði 1912-1915
* [[Ölgerðin Egill Skallagrímsson]] (stofnuð 1913)
* [[Ölgerðin Egill Skallagrímsson]] (stofnuð 1913)
* [[Ölgerðin Óðinn]] (stofnuð 1944)
* [[Ölgerðin Óðinn]] (stofnuð 1944)

Útgáfa síðunnar 3. mars 2010 kl. 01:02

Katlar í nútímalegu brugghúsi Trappistamunka

Brugghús (eða ölgerð) er verksmiðja sem bruggar (og markaðssetur) bjór. Árið 1908 kom til tals að íslenska ríkið myndi stofnsetja brugghús, en ekkert varð úr því. [1]

Íslensk brugghús

Tilvísanir

  1. Minni hluti; grein í Vestra 1908

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.