„Brugghús“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|right|[[Ketill (bruggunaráhald)|Katlar í nútímalegu brugghúsi [[Trappistamunkar|Trappi...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[MYnd:8210 Brewery in Abbaye Notre-Dame de Saint-Remy Rochefort 2007 Luca Galuzzi.jpg|thumb|right|[[Ketill (bruggunaráhald)|Katlar]] í nútímalegu brugghúsi [[Trappistamunkar|Trappistamunka]]]]
[[MYnd:8210 Brewery in Abbaye Notre-Dame de Saint-Remy Rochefort 2007 Luca Galuzzi.jpg|thumb|right|[[Ketill (bruggunaráhald)|Katlar]] í nútímalegu brugghúsi [[Trappistamunkar|Trappistamunka]]]]
'''Brugghús''' (eða '''ölgerð''') er [[Verksmiðja|verksmiðja]] sem bruggar (og markaðssetur) [[bjór (öl)|bjór]]. Árið [[1908]] kom til tals að íslenska ríkið myndi stofnsetja brugghús, en ekkert varð úr því. <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2336731 Minni hluti; grein í Vestra 1908]</ref>
'''Brugghús''' (eða '''ölgerð''') er [[Verksmiðja|verksmiðja]] sem bruggar (og markaðssetur) [[bjór (öl)|bjór]]. Árið [[1908]] kom til tals að íslenska ríkið myndi stofnsetja brugghús, en ekkert varð úr því. <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2336731 Minni hluti; grein í Vestra 1908]</ref>

==Íslensk brugghús==
* [[Bruggsmiðjan]] (stofnuð 2005)
* [[Mjöður ehf.]] (stofnaður 2007)
* [[Víking hf]] (stofnað 1939 sem Efnagerð Siglufjarðar, varð Efnagerð Akureyrar 1962 og hóf ölframleiðslu sem Sana hf 1966, sameinaðist Sanitas undir merkjum þess 1978, varð Víking hf árið 1994, sameinaðist [[Sól hf]] 1997 og varð Sól-Víking, sameinaðist Vífilfelli undir merkjum þess 2001)
* [[Sanitas (gosdrykkjagerð)|Sanitas]] (stofnað í Reykjavík 1905, sameinaðist Sana og flutti til Akureyrar 1978 og hóf þá fyrst ölframleiðslu)
* [[Vífilfell]] (stofnað 1942, sameinaðist Sól-Víking undir merkjum Vífilfells og hóf þá fyrst ölframleiðslu)
* [[Ölgerðin Egill Skallagrímsson]] (stofnuð 1913)
* [[Ölgerðin Óðinn]] (stofnuð 1944)
* [[Ölgerðin Þór]] (stofnuð 1930, sameinaðist Agli 1932)
* [[Ölvisholt brugghús]] (stofnað 2007)


== Tilvísanir ==
== Tilvísanir ==

Útgáfa síðunnar 2. mars 2010 kl. 13:15

Katlar í nútímalegu brugghúsi Trappistamunka

Brugghús (eða ölgerð) er verksmiðja sem bruggar (og markaðssetur) bjór. Árið 1908 kom til tals að íslenska ríkið myndi stofnsetja brugghús, en ekkert varð úr því. [1]

Íslensk brugghús

  • Bruggsmiðjan (stofnuð 2005)
  • Mjöður ehf. (stofnaður 2007)
  • Víking hf (stofnað 1939 sem Efnagerð Siglufjarðar, varð Efnagerð Akureyrar 1962 og hóf ölframleiðslu sem Sana hf 1966, sameinaðist Sanitas undir merkjum þess 1978, varð Víking hf árið 1994, sameinaðist Sól hf 1997 og varð Sól-Víking, sameinaðist Vífilfelli undir merkjum þess 2001)
  • Sanitas (stofnað í Reykjavík 1905, sameinaðist Sana og flutti til Akureyrar 1978 og hóf þá fyrst ölframleiðslu)
  • Vífilfell (stofnað 1942, sameinaðist Sól-Víking undir merkjum Vífilfells og hóf þá fyrst ölframleiðslu)
  • Ölgerðin Egill Skallagrímsson (stofnuð 1913)
  • Ölgerðin Óðinn (stofnuð 1944)
  • Ölgerðin Þór (stofnuð 1930, sameinaðist Agli 1932)
  • Ölvisholt brugghús (stofnað 2007)

Tilvísanir

  1. Minni hluti; grein í Vestra 1908

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.