„Henry Morgan“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
D'ohBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: da:Henry Morgan
Muro Bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: eu:Henry Morgan
Lína 19: Lína 19:
[[es:Henry Morgan]]
[[es:Henry Morgan]]
[[et:Henry Morgan]]
[[et:Henry Morgan]]
[[eu:Henry Morgan]]
[[fi:Henry Morgan]]
[[fi:Henry Morgan]]
[[fr:Henry Morgan]]
[[fr:Henry Morgan]]

Útgáfa síðunnar 27. febrúar 2010 kl. 19:13

Henry Morgan á 18. aldar koparstungu

Henry Morgan (Hari Morgan á velsku) (um 163525. ágúst 1688) var velskur fríbýttari sem varð frægur sem sjóræningjaforingi í Karíbahafinu. Hann rændi spænskar borgir og skip á árunum frá 1667 til 1671 og nýtti sér átök milli Englands og Spánar á þeim tíma en frægustu herfarir hans voru gegn Panama þessi sömu ár. Með síðustu ránsferð sinni braut hann gegn friðarsamkomulagi Englands og Spánar en tókst að sýna fram á að hann hefði ekki haft vitneskju um það. Hann var þá aðlaður og gerður að landstjóra á Jamaíku. 1683 missti hann stöðu sína í landstjórninni og heilsu hans var þá tekið að hraka, hugsanlega vegna berkla. Hann var einnig alræmdur fyrir drykkjuskap sem hefur flýtt fyrir heilsutapi.

Vinsæl rommtegund, Captain Morgan, heitir í höfuðið á honum.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.