„Stöðuvatn“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Masae (spjall | framlög)
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: tl:Lawa
Lína 123: Lína 123:
[[tg:Кӯл]]
[[tg:Кӯл]]
[[th:ทะเลสาบ]]
[[th:ทะเลสาบ]]
[[tl:Lawa]]
[[tr:Göl]]
[[tr:Göl]]
[[tt:Күл]]
[[tt:Күл]]

Útgáfa síðunnar 22. febrúar 2010 kl. 11:39

Stöðuvatn eða einfaldlega vatn (oft notað í fleirtöluforminu vötn) er samansafns vatns í landslagi sem algjörlega er umkringt af landi. Flest stöðuvötn í heiminum innihalda ósalt vatn (ferskvatn). Jafnan er jafnvægi milli inn og úrrennslis þó svo hæð yfirborðs geti sveiflast til t.d. eftir árferði. Inn- og úrrennsli er oftast í formi lækja eða áa. Stundum getur þó runnið í og úr vötnum neðanjarðar.

Ef vatn nær mikilli stærð er talað um innhaf.

Vötn á Íslandi

Nokkur vötn á Íslandi er t.d.;

Stærstu vötn eftir heimsálfum