„El Greco“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 7: Lína 7:
El Greco fæddist á [[Krít]] sem á þeim tíma tilheyri [[Feneyjar|Feneyjum]]. Hann fór 26 ára til Feneyja og árið 1570 fór hann til [[Róm]]ar og opnaði þar vinnustofu. Árið 1577 flutti hann til [[Toledo]] á Spáni og bjó þar til dauðadags.
El Greco fæddist á [[Krít]] sem á þeim tíma tilheyri [[Feneyjar|Feneyjum]]. Hann fór 26 ára til Feneyja og árið 1570 fór hann til [[Róm]]ar og opnaði þar vinnustofu. Árið 1577 flutti hann til [[Toledo]] á Spáni og bjó þar til dauðadags.


Tenglar
== Tenglar ==
==External links==
{{commonscat|El Greco}}
{{commonscat|El Greco}}
<div class="references-small">
<div class="references-small">

Útgáfa síðunnar 22. febrúar 2010 kl. 07:31

Mynd af gömlum manni (talin sjálfsmynd af El Greco frá um 1595–1600, olía á striga
Útsýni yfir Toledo, olíumálverk eftir El Greco

El Greco (1541 – 7. apríl 1614) var listmálari, myndhöggvari og arkitekt í spænsku endurreisninni. . "El Greco" (Grikkinn) var gælunafn sem vísar til grísksuppruna hans en hann merkti verk sín vanalega með fullu nafni með grísku letri Δομήνικος Θεοτοκόπουλος (Doménikos Theotokópoulos).

El Greco fæddist á Krít sem á þeim tíma tilheyri Feneyjum. Hann fór 26 ára til Feneyja og árið 1570 fór hann til Rómar og opnaði þar vinnustofu. Árið 1577 flutti hann til Toledo á Spáni og bjó þar til dauðadags.

Tenglar

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.