„Nordplus“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 10: Lína 10:


==Tengt efni:==
==Tengt efni:==
* [[Norræna ráðherranefndin]]
* [[Norðurlandaráð]]
* [[Norðurlandaráð]]
* [[Halló Norðurlönd]]
* [[Halló Norðurlönd]]

Útgáfa síðunnar 15. febrúar 2010 kl. 09:08

Nordplus er norræn menntaáætlun sem starfar á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar og veitir styrki á sviði menntamála til aðila á Norðurlöndunum og í Eystrasaltsríkjunum.

Norræn tungumála- og menningaráætlun heyrir undir Nordplus en auk þess deilist áætlunin niður á fjórar undiráætlanir:

  • Nordplus Junior (styrkir á sviði leik-, grunn- og framhaldsskóla)
  • Nordplus fyrir háskólastigið
  • Nordplus Voksen (styrkir á sviði fullorðinsfræðslu)
  • Nordplus Horisontal (styrkir til verkefna sem passa inn í fleiri en einn flokk hinna undirflokkanna)

Alþjóðaskrifstofa Háskólastigsins annast rekstur Landskrifstofu Nordplus á Íslandi.

Tengt efni:


Tenglar