„Aftaka“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Bigfatpig (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Bigfatpig (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:
'''Aftaka''' (eða '''líflát''') er það þegar hópur manna, með [[lög]]um eða dómleysisrétti, ákveða að taka einhvern af lífi. Einnig er til ''múgæðisaftaka'' ([[enska]]: ''lynching''), en það er þegar múgur manna, oft æstur hópur, ræðst á mann eða menn og tekur af lífi án dóms og laga. Oftast þegar einhver er tekinn af lífi er (einhverskonar) lagabókstafur hafður til grundvallar dómsuppkvaðningu. Er þá viðkomandi að uppkveðnum líflátsdómi oft færður fyrir ''aftökusveit'' og skotinn eða upp á ''aftökupall'' eða ''höggstað'', þar sem viðkomandi er hengdur eða hálshöggvinn. Einnig eru menn sumstaðar sprautaðir með bráðdrepandi lyfjablöndu, settir í [[Rafmagnsstóll|rafmagnsstólinn]] eða teknir af lífi með einum eða öðrum hætti.
'''Aftaka''' (eða '''líflát''') er það þegar hópur manna, með [[lög]]um eða dómleysisrétti, ákveða að taka einhvern af lífi. Einnig er til ''múgæðisaftaka'' ([[enska]]: ''lynching''), en það er þegar múgur manna, oft æstur hópur, ræðst á mann eða menn og tekur af lífi án dóms og laga. Oftast þegar einhver er tekinn af lífi er (einhverskonar) lagabókstafur hafður til grundvallar dómsuppkvaðningu. Er þá viðkomandi að uppkveðnum líflátsdómi oft færður fyrir ''aftökusveit'' og skotinn eða upp á ''aftökupall'' eða ''höggstað'', þar sem viðkomandi er hengdur eða hálshöggvinn. Einnig eru menn sumstaðar sprautaðir með bráðdrepandi lyfjablöndu, settir í [[Rafmagnsstóll|rafmagnsstólinn]] eða teknir af lífi með einum eða öðrum hætti.


Orðið ''aftaka'' á [[Íslenska|íslensku]] getur einnig verið herðandi forskeyti eins og t.d. í orðunum ''aftakaveður'' eða ''aftakabrim''. Ófært veður er einnig oft nefnt ''aftökur''.
Orðið ''aftaka'' á [[Íslenska|íslensku]] getur einnig verið herðandi forskeyti eins og t.d. í orðunum ''aftakaveður'' eða ''aftakabrim''. Ófært veður er einnig oft nefnt ''aftökur''. Í færeisku er til sagnorðið aftaka sem merkir að taka af eða leggja niður- aftaka sjómannafrádráttin - leggja niður sjómannaafsláttin.


== Eitt og annað um aftökur ==
== Eitt og annað um aftökur ==

Útgáfa síðunnar 12. febrúar 2010 kl. 14:00

Fílar voru notaðir sem aftökutæki á Indlandi.

Aftaka (eða líflát) er það þegar hópur manna, með lögum eða dómleysisrétti, ákveða að taka einhvern af lífi. Einnig er til múgæðisaftaka (enska: lynching), en það er þegar múgur manna, oft æstur hópur, ræðst á mann eða menn og tekur af lífi án dóms og laga. Oftast þegar einhver er tekinn af lífi er (einhverskonar) lagabókstafur hafður til grundvallar dómsuppkvaðningu. Er þá viðkomandi að uppkveðnum líflátsdómi oft færður fyrir aftökusveit og skotinn eða upp á aftökupall eða höggstað, þar sem viðkomandi er hengdur eða hálshöggvinn. Einnig eru menn sumstaðar sprautaðir með bráðdrepandi lyfjablöndu, settir í rafmagnsstólinn eða teknir af lífi með einum eða öðrum hætti.

Orðið aftaka á íslensku getur einnig verið herðandi forskeyti eins og t.d. í orðunum aftakaveður eða aftakabrim. Ófært veður er einnig oft nefnt aftökur. Í færeisku er til sagnorðið aftaka sem merkir að taka af eða leggja niður- aftaka sjómannafrádráttin - leggja niður sjómannaafsláttin.

Eitt og annað um aftökur

Sjá einnig

Tenglar

  • „Hvenær var síðasta aftakan á Íslandi?“. Vísindavefurinn.
  • Agnes og Friðrik; grein í Lesdbók Morgunblaðsins 1934
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.