„Eista“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: bn:শুক্রাশয়
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ug:تاشاق
Lína 93: Lína 93:
[[tl:Bayag]]
[[tl:Bayag]]
[[tr:Er bezi]]
[[tr:Er bezi]]
[[ug:تاشاق]]
[[uk:Яєчка]]
[[uk:Яєчка]]
[[vec:Cojon]]
[[vec:Cojon]]

Útgáfa síðunnar 6. febrúar 2010 kl. 07:12

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu

Eistu (fræðiheiti: testis, ft. testes) er kynkirtill karldýra. Hann er egglaga og er í kviðarholi á fósturskeiði og fyrsta hluta æviskeiðs en ratar svo niður um sérstaka rennu í pung.

Eistað er samsettur pípukirtill og um hann hlykkjast sæðispípurnar. Í þeim verða sáðfrumurnar til og færast svo smám saman út í sérstakt geymsluhólf, aukaeistað. Liggur það ofan á eistanu. Þar myndast hluti sáðvökvans en einnig eyðast þar gamlar sáðfrumur skyldi aftöppun ekki verða með eðlilegum hætti.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG