„COMECON“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Breyti: ar:كومكون
Thijs!bot (spjall | framlög)
Lína 9: Lína 9:
{{sa|1949|1991}}
{{sa|1949|1991}}


[[ar:مجلس التعاون الاقتصادي]]
[[ar:كومكون]]
[[bg:Съвет за икономическа взаимопомощ]]
[[bg:Съвет за икономическа взаимопомощ]]
[[ca:Consell d'Assistència Econòmica Mútua]]
[[ca:Consell d'Assistència Econòmica Mútua]]

Útgáfa síðunnar 4. febrúar 2010 kl. 09:45

Fáni COMECON

Samtök um gagnkvæma efnahagsaðstoð oftast neft COMECON á íslensku (úr ensku: Council for Mutual Economic Assistance; rússneska: Совет экономической взаимопомощи, Sovjet ekonomítsjeskoj vsaímopomossji) var efnahagsbandalag kommúnistaríkja á tímum Kalda stríðsins. Bandalagið var stofnað 1949 sem svar Austurblokkarinnar við Efnahags- og framfarastofnuninni sem var stofnuð árið áður. Aðild var lengst af bundin við Sovétríkin og kommúnistaríkin í Austur- og Mið-Evrópu en 1972 fékk Kúba inngöngu og 1978 Víetnam. Önnur kommúnistaríki áttu sum áheyrnarfulltrúa á þingum samtakanna. Eftir byltingarárið 1989 var COMECON varla til nema að nafninu og á síðasta fundi samtakanna 28. júní 1991 var samþykkt að leggja þau niður.

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.