„Þorgautur Jónsson“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
'''Þorgautur Jónsson''' (d. [[1375]]) var [[hirðstjóri]] á Íslandi á [[14. öld]]. Ekkert er vitað um ætt hans, fjölskyldu eða bústað.
'''Þorgautur Jónsson''' (d. [[1375]]) var [[hirðstjóri]] á Íslandi á [[14. öld]]. Ekkert er vitað um ætt hans, fjölskyldu eða bústað.


Árið [[1370]] kom Þorgautur til landsins með hirðstjórn og hafði hana til [[1372]] þegar [[Andrés Sveinsson]] tók við. Hann sigldi til Noregs [[1373]] en hefur verið kominn aftur árið eftir, því það ár „tók hann Einar dynt úr Þingeyrakirkju til fanga. Einar prófaðist síðan morðingi og var [[kviksettur]].“ Þorgautur dó ári síðar.
Árið [[1370]] kom Þorgautur til landsins með hirðstjórn og hafði hana til [[1372]] þegar [[Andrés Sveinsson]] tók við. Hann sigldi til Noregs [[1373]] en hefur verið kominn aftur árið eftir, því það ár „tók hann Einar dynt úr Þingeyrakirkju til fanga. Einar prófaðist síðan morðingi og var [[kviksetning|kviksettur]].“ Þorgautur dó ári síðar.


== Heimildir ==
== Heimildir ==

Nýjasta útgáfa síðan 1. febrúar 2010 kl. 00:36

Þorgautur Jónsson (d. 1375) var hirðstjóri á Íslandi á 14. öld. Ekkert er vitað um ætt hans, fjölskyldu eða bústað.

Árið 1370 kom Þorgautur til landsins með hirðstjórn og hafði hana til 1372 þegar Andrés Sveinsson tók við. Hann sigldi til Noregs 1373 en hefur verið kominn aftur árið eftir, því það ár „tók hann Einar dynt úr Þingeyrakirkju til fanga. Einar prófaðist síðan morðingi og var kviksettur.“ Þorgautur dó ári síðar.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]


Fyrirrennari:
Ormur Snorrason
Hirðstjóri
(13701372)
Eftirmaður:
Andrés Sveinsson