„Grænmeti“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Flokkun
Lína 8: Lína 8:
== Flokkun ==
== Flokkun ==


Í daglegu tali eru grænmeti ekki talin það sama og ávextir. Ávextir eru yfirleitt talnir sætir, en grænmeti eru ekki talin svona. Í [[vísindi|vísindum]] er merking orðsins öðruvísi. Til dæmis í [[grasafræði]] er merking orðsins nákvæmari: ávöxtur er það sem vex úr [[eggleg]]i á [[dulfrævingur|dulfrævingi]]. Merking þessi er heilmikið ólík þá sem er notuð í daglegu tali. Þess vegna eru sumar jurtir sem eru yfirleitt flokkaðir sem grænmeti, eins og [[eggaldin]], [[paprika|paprikur]] og [[tómatur|tómatar]], eru ekki flokkaðir svona í grasafræði. Flestar [[korn]]tegundir eru líka í raun grænmeti, auk [[pipar]]s, [[rauður pipar|rauðs pipars]] og margra annarra kryddtegunda. Sumar jurtir, eins og [[maís]] og [[gulerta|gulertur]], eru talnar grænmeti aðeins þegar þær eru óþroskaðar.
Í daglegu tali eru grænmeti ekki talin þau sömu og ávextir. Ávextir eru yfirleitt talnir sætir, en grænmeti eru ekki talin svona. Í [[vísindi|vísindum]] er merking orðsins öðruvísi. Til dæmis í [[grasafræði]] er merking orðsins nákvæmari: ávöxtur er það sem vex úr [[eggleg]]i á [[dulfrævingur|dulfrævingi]]. Merking þessi er heilmikið ólík þá sem er notuð í daglegu tali. Þess vegna eru sumar jurtir sem eru yfirleitt flokkaðir sem grænmeti, eins og [[eggaldin]], [[paprika|paprikur]] og [[tómatur|tómatar]], eru ekki flokkaðir svona í grasafræði. Flestar [[korn]]tegundir eru líka í raun grænmeti, auk [[pipar]]s, [[rauður pipar|rauðs pipars]] og margra annarra kryddtegunda. Sumar jurtir, eins og [[maís]] og [[gulerta|gulertur]], eru talnar grænmeti aðeins þegar þær eru óþroskaðar.


Skilgreining grænmetanna er öðruvísi í ólíkum löndum og á ólík tungumál. Til dæmis í [[Brasilía|Brasilíu]] eru [[lárpera|lárperur]] talnar ávextir af því þær eru oft notaðar í eftirréttum, en í öðrum löndum, eins og í [[Mexíkó]] eða [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]], eru þær flokkaðar sem grænmeti af því þær eru notaðar í salötum og sósum.
Skilgreining grænmetanna er öðruvísi í ólíkum löndum og á ólík tungumál. Til dæmis í [[Brasilía|Brasilíu]] eru [[lárpera|lárperur]] talnar ávextir af því þær eru oft notaðar í eftirréttum, en í öðrum löndum, eins og í [[Mexíkó]] eða [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]], eru þær flokkaðar sem grænmeti af því þær eru notaðar í salötum og sósum.

Útgáfa síðunnar 29. janúar 2010 kl. 22:58

Mynd:Warzywa na straganie.jpg
Grænmeti á markaði.

Grænmeti er matreiðsluhugtak sem er ekki skýrt skilgreint og á sér enga stoð í líffræði heldur er hefðbundið og huglægt. Allir hlutar matjurtar sem fólk borðar er þannig grænmeti, nema það sem er í matargerð kallað ávextir, auk korns, hneta og kryddjurta.

Grænmeti er þannig gert úr laufinu (t.d. kál), stilknum (spergill), rótinni (t.d. kartafla), blóminu (t.d. spergilkál) og lauknum (t.d. hvítlaukur). Að auki eru ýmsir ávextir skilgreindir sem grænmeti, t.d. agúrka, grænmergja, grasker, lárpera og jafnvel belgbaunir.

Má borða sum grænmeti hrá, og þarf að elda önnur áður en að borða þau. Grænmeti eru notuð oftast í réttum sem eru ekki sætir, í til dæmis forréttum, aðalréttum og salötum. Nokkur grænmeti eru notuð í eftirréttum, eins og til dæmis rabarbari og gulrót.

Flokkun

Í daglegu tali eru grænmeti ekki talin þau sömu og ávextir. Ávextir eru yfirleitt talnir sætir, en grænmeti eru ekki talin svona. Í vísindum er merking orðsins öðruvísi. Til dæmis í grasafræði er merking orðsins nákvæmari: ávöxtur er það sem vex úr egglegi á dulfrævingi. Merking þessi er heilmikið ólík þá sem er notuð í daglegu tali. Þess vegna eru sumar jurtir sem eru yfirleitt flokkaðir sem grænmeti, eins og eggaldin, paprikur og tómatar, eru ekki flokkaðir svona í grasafræði. Flestar korntegundir eru líka í raun grænmeti, auk pipars, rauðs pipars og margra annarra kryddtegunda. Sumar jurtir, eins og maís og gulertur, eru talnar grænmeti aðeins þegar þær eru óþroskaðar.

Skilgreining grænmetanna er öðruvísi í ólíkum löndum og á ólík tungumál. Til dæmis í Brasilíu eru lárperur talnar ávextir af því þær eru oft notaðar í eftirréttum, en í öðrum löndum, eins og í Mexíkó eða Bandaríkjunum, eru þær flokkaðar sem grænmeti af því þær eru notaðar í salötum og sósum.

Tengt efni

  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.