„Jangtse“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: bs:Jangce; kosmetiske ændringer
Almabot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: gan:長江
Lína 35: Lína 35:
[[fr:Yangzi Jiang]]
[[fr:Yangzi Jiang]]
[[fy:Jangtse]]
[[fy:Jangtse]]
[[gan:長江]]
[[gl:Río Yangtzé]]
[[gl:Río Yangtzé]]
[[he:יאנגצה]]
[[he:יאנגצה]]

Útgáfa síðunnar 24. janúar 2010 kl. 00:11

Jangtse á landakorti
Jangtse

Jangtse (eða Bláá) er lengsta fljót Asíu og þriðja lengsta fljót í heimi á eftir Nílarfljóti í Afríku og Amazonfljótinu í Suður-Ameríku. Fljótið er um 6300 km langt. Fljótið er stundum talið skipta Kína í norður- og suðurhluta.

Stærsta stífla veraldar, Þriggja gljúfra stíflan er í Jangtse fljótinu.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.