„Skógarfura“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
D'ohBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: sk:Borovica sosnová
hár einbeitni ímynd af commons
Lína 14: Lína 14:
| binomial = ''Pinus sylvestris''
| binomial = ''Pinus sylvestris''
| binomial_authority = [[Carolus Linnaeus|L.]]
| binomial_authority = [[Carolus Linnaeus|L.]]
| range_map = ScotsPine map.jpg
| range_map = Pinus sylvestris range-01.png
| range_map_width = 240px
| range_map_width = 240px
| range_map_caption = Útbreiðsla í Evrópu og Asíu
| range_map_caption = Útbreiðsla í Evrópu og Asíu
}}
}}

[[Mynd:Minitall.jpg|thumb|right|''[[Bonsai]]''-útgáfa skógarfuru]]
'''Skógarfura''' ([[fræðiheiti]]: ''Pinus sylvestris'') er [[barrtré]] af [[þallarætt]]. Tegundin er útbreidd um stóran hluta [[Norður-Evrópa|Norður-Evrópu]] og [[Síbería|Síberíu]] austur til [[Mongólía|Mongólíu]].
'''Skógarfura''' ([[fræðiheiti]]: ''Pinus sylvestris'') er [[barrtré]] af [[þallarætt]]. Tegundin er útbreidd um stóran hluta [[Norður-Evrópa|Norður-Evrópu]] og [[Síbería|Síberíu]] austur til [[Mongólía|Mongólíu]].


Lína 25: Lína 25:
== Skógarfura á Íslandi ==
== Skógarfura á Íslandi ==
Skógarfuran náði nokkurri útbreiðslu á [[Ísland]]i vegna [[skógrækt]]ar. Hins vegar minnkaði notkun hennar í skógrækt hérlendis upp úr 1960 vegna lúsafaraldrar sem herjaði einkum á hana.
Skógarfuran náði nokkurri útbreiðslu á [[Ísland]]i vegna [[skógrækt]]ar. Hins vegar minnkaði notkun hennar í skógrækt hérlendis upp úr 1960 vegna lúsafaraldrar sem herjaði einkum á hana.
[[Mynd:Pine-starved-into-dwarfed-growth FI-EU 2007-Aug-12 by-RAM.JPG|thumb|left|''[[Bonsai]]''-útgáfa skógarfuru]]


{{Stubbur|líffræði}}
{{Stubbur|líffræði}}

Útgáfa síðunnar 21. janúar 2010 kl. 17:21

Skógarfura
Skosk skógarfura
Skosk skógarfura
Ástand stofns
Ástand stofns: Í lítilli hættu
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Fura (Pinus)
Tegund:
P. sylvestris

Tvínefni
Pinus sylvestris
L.
Útbreiðsla í Evrópu og Asíu
Útbreiðsla í Evrópu og Asíu

Skógarfura (fræðiheiti: Pinus sylvestris) er barrtré af þallarætt. Tegundin er útbreidd um stóran hluta Norður-Evrópu og Síberíu austur til Mongólíu.

Skógarfura er eina upprunalega barrtré Norður-Evrópu og myndaði mikla skóga í álfunni á öldum áður. Tegundin er hins vegar útdauð mjög víða vegna skógeyðingar af manna völdum. Skógarfuran er einkennistré Skotlands vegna þess hve ráðandi hún var í hinu upprunalega skoska skóglendi sem síðar eyddist að mestu og þekur í dag aðeins 1% landsins.

Skógarfura á Íslandi

Skógarfuran náði nokkurri útbreiðslu á Íslandi vegna skógræktar. Hins vegar minnkaði notkun hennar í skógrækt hérlendis upp úr 1960 vegna lúsafaraldrar sem herjaði einkum á hana.

Bonsai-útgáfa skógarfuru
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.