„Badminton“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ug:پەي توپ
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: pcd:Badminton; kosmetiske ændringer
Lína 5: Lína 5:
Á mótum er iðulega keppt í fimm flokkum, [[einliðaleikur|einliðaleik]] karla, einliðaleik kvenna, [[tvíliðaleikur|tvíliðaleik]] karla, tvíliðaleik kvenna og [[tvenndarleikur|tvenndarleik]].
Á mótum er iðulega keppt í fimm flokkum, [[einliðaleikur|einliðaleik]] karla, einliðaleik kvenna, [[tvíliðaleikur|tvíliðaleik]] karla, tvíliðaleik kvenna og [[tvenndarleikur|tvenndarleik]].


Badminton er hraðasta [[spaðaíþrótt|spaðaíþróttin]].
Badminton er hraðasta [[spaðaíþrótt]]in.


== Saga ==
== Saga ==
Lína 14: Lína 14:


== Tenglar ==
== Tenglar ==
*[http://www.internationalbadminton.org Alþjóða badmintonsambandið]
* [http://www.internationalbadminton.org Alþjóða badmintonsambandið]
*[http://www.eurobadminton.org Badmintonsamband Evrópu]
* [http://www.eurobadminton.org Badmintonsamband Evrópu]
*[http://www.badminton.is Badmintonsamband Íslands]
* [http://www.badminton.is Badmintonsamband Íslands]
*[http://www.badmintoncentral.com/forums Badmintoncentral - Vefur fyrir áhugamenn]
* [http://www.badmintoncentral.com/forums Badmintoncentral - Vefur fyrir áhugamenn]


{{Stubbur|íþrótt}}
{{Stubbur|íþrótt}}
Lína 62: Lína 62:
[[nl:Badminton]]
[[nl:Badminton]]
[[no:Badminton]]
[[no:Badminton]]
[[pcd:Badminton]]
[[pl:Badminton]]
[[pl:Badminton]]
[[pt:Badminton]]
[[pt:Badminton]]

Útgáfa síðunnar 27. desember 2009 kl. 15:03

Badmintonflugur
Badmintonspaðar

Badminton (eða hnit) er íþróttagrein leikin með flugu (einnig nefnd: fjaðrabolti), sem slegin er yfir net með badmintonspöðum af tveimur leikmönnum sem keppa hvor gegn öðrum, eða af fjórum leikmönnum sem keppa tveir á móti tveimur.

Á mótum er iðulega keppt í fimm flokkum, einliðaleik karla, einliðaleik kvenna, tvíliðaleik karla, tvíliðaleik kvenna og tvenndarleik.

Badminton er hraðasta spaðaíþróttin.

Saga

Íþróttin er komin frá Indlandi, barst síðar til Evrópu með enskum liðsforingjum sem gegndu þar herþjónustu. Badminton var fyrst leikið á Englandi árið 1873 undir heitinu poona. Hertogin af Beaufort hafði áhuga á þessum leik og kynnti hann á herragarði sínum í Gloucesterskíri, Badminton House. (Badminton merkir tún Böðmundunga). Badminton varð fljótlega vinsæl íþrótt og hefur lotið sömu reglum síðan 1901.

Hnit

Hnit er dregið af sögninni að hníta sem beygðist hneit-hnitum-hnitið eða eins og líta, bíta, síga og fjöldi annarra sagnorða. Hnit merkti árekstur að fornu. Á fyrsta stofnþingi Badmintonsambands Íslands var borin fram tillaga um að íþróttin yrði nefnd hnit en hún féll á jöfnum atkvæðum

Tenglar

  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Snið:Tengill ÚG