„Kverkfjöll“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
{{hnit|64|44.72|N|16|39.12|W}}
{{hnit|64|44.72|N|16|39.12|W}}
'''Kverkfjöll''' eru 1.765 [[metri|metra]] hár [[fjallgarður]] við norðausturbrún [[Vatnajökull|Vatnajökuls]] á [[Ísland]]i á milli jökulsins og [[Dyngjufjöll|Dyngjufjalla]]. Þau eru virkar [[eldstöð]]var.
'''Kverkfjöll''' eru 1.765 [[metri|metra]] hár [[fjallgarður]] við norðausturbrún [[Vatnajökull|Vatnajökuls]] á [[Ísland]]i á milli jökulsins og [[Dyngjufjöll|Dyngjufjalla]]. Þau eru virkar [[eldstöð]]var. Fjöllin heita eftir kverkinni sem skriðjökullinn Kverkjökull rennur niður úr. Í honum er íshellir sem úr rennur áin Volga.

Ferðafélag Íslands rekur gistiskála á svæðinu sem heitir Sigurðarskáli. Þar er skálavörður yfir sumarið.


{{Stubbur|ísland|landafræði}}
{{Stubbur|ísland|landafræði}}

Útgáfa síðunnar 26. desember 2009 kl. 23:55

64°44.72′N 16°39.12′V / 64.74533°N 16.65200°V / 64.74533; -16.65200 Kverkfjöll eru 1.765 metra hár fjallgarður við norðausturbrún Vatnajökuls á Íslandi á milli jökulsins og Dyngjufjalla. Þau eru virkar eldstöðvar. Fjöllin heita eftir kverkinni sem skriðjökullinn Kverkjökull rennur niður úr. Í honum er íshellir sem úr rennur áin Volga.

Ferðafélag Íslands rekur gistiskála á svæðinu sem heitir Sigurðarskáli. Þar er skálavörður yfir sumarið.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.