„Pílormar“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: gl:Quetognato
Lína 24: Lína 24:
[[fi:Nuolimadot]]
[[fi:Nuolimadot]]
[[fr:Chaetognatha]]
[[fr:Chaetognatha]]
[[gl:Quetognato]]
[[hu:Nyílférgek]]
[[hu:Nyílférgek]]
[[it:Chaetognatha]]
[[it:Chaetognatha]]

Útgáfa síðunnar 1. desember 2009 kl. 04:51

Pílormar
Tímabil steingervinga: Cambrian-Recent

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
(óraðað) Bilateria
Fylking: Chaetognatha
Leuckart, 1854
Flokkar

Pílormar (fræðiheiti: Chaetognatha) eru ein fáliðaðasta dýrafylkingin, einstaka tegundir geta þó verið mjög algengar og skipa veigamikinn sess í svifi hafsins. Þeir lifa eingöngu í sjó. Pílormar eru gegnsæir og straumlínulaga með ugga og sporð. Þá eru þeir einnig góð sunddýr. Að framanverðu hafa þeir augu og gadda. Pílormar eru mikilvirk rándýr þar sem þeir éta allt sem tönn festir á.