„Dýrafjörður“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 8: Lína 8:
== Landnám ==
== Landnám ==
[[Þórður Víkingsson]] nam fyrstur land í Alviðru í Dýrafirði, og var Þorkell auðgi sonur hans.
[[Þórður Víkingsson]] nam fyrstur land í Alviðru í Dýrafirði, og var Þorkell auðgi sonur hans.
Þórður var kallaður son [[Haraldur hárfagri|Haralds konungs hárfagra]], „en það mun þó varla vera satt“, skrifar [[Guðbrandur Vigfússon]]. Kyn Þórðar var göfugt og átti hann eina af dætrum [[Eyvindur austmann|Eyvindar austmanns]], sem var systir [[Helgi magri|Helga magra]] sem nam Eyjafjörð. Er ætlað, að Þórður muni hafa komið vestan um haf til Íslands, sem þeir ættmenn fleiri, frá [[Írland]]i eða [[Suðureyjar|Suðureyjum]].
Þórður var kallaður son [[Haraldur hárfagri|Haralds konungs hárfagra]], „en það mun þó varla vera satt“, skrifar [[Guðbrandur Vigfússon]]. Kyn Þórðar var göfugt og átti hann eina af dætrum [[Eyvindur austmann|Eyvindar austmanns]], sem var systir [[Helgi magri|Helga magra]] sem nam Eyjafjörð. Er ætlað, að Þórður muni hafa komið vestan um haf til Íslands, sem þeir ættmenn fleiri, frá [[Írland]]i eða [[Suðureyjar|Suðureyjum]].

Fjörðurin heitir eftir Díra frá Sunnmæri í Noregi sem flúði ofríki konungs Haralds og hann bjó "at Hálsum".


==Íbúar==
==Íbúar==

Útgáfa síðunnar 30. nóvember 2009 kl. 15:23

Dýrafjörður

Dýrafjörður

Dýrafjörður er fjörður á Vestfjarðakjálkanum og er á milli Arnarfjarðar og Önundarfjarðar. Dýrafjörður er þrjátíu og tveggja kílómetra langur og um níu kílómetrar að breidd.

Í syðri hluta Dýrafjarðar er þorpið Þingeyri og rétt fyrir utan það er Haukadalur þar sem Gísli Súrsson bjó. Frá Þingeyri liggur Hrafnseyrarheiði yfir í Arnarfjörð en hún er að jafnan lokuð nokkurn hluta vetrar.

Dýrfjörð er einnig ættarnafn, fyrstur til að taka það upp var Kristján Dýrfjörð sem bjó í Dýrafirði.

Landnám

Þórður Víkingsson nam fyrstur land í Alviðru í Dýrafirði, og var Þorkell auðgi sonur hans. Þórður var kallaður son Haralds konungs hárfagra, „en það mun þó varla vera satt“, skrifar Guðbrandur Vigfússon. Kyn Þórðar var göfugt og átti hann eina af dætrum Eyvindar austmanns, sem var systir Helga magra sem nam Eyjafjörð. Er ætlað, að Þórður muni hafa komið vestan um haf til Íslands, sem þeir ættmenn fleiri, frá Írlandi eða Suðureyjum.

Fjörðurin heitir eftir Díra frá Sunnmæri í Noregi sem flúði ofríki konungs Haralds og hann bjó "at Hálsum".

Íbúar

Tenglar

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.