„Sorg“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Sorg''' ('''harmur''' eða '''tregi''') er [[tilfinning]] sem lýsir sér með [[Söknuður|söknuði]] til einhvers sem er horfin(n) með einum eða öðrum hætti. Oftast tengist sorgin látnum manni eða dauðri skepnu. Þeir sem eru uppfullir af sorg, syrgjendur, syrgja eða harma (sbr. ''harma einhvern'', ''syrgja einhvern'').
'''Sorg''' ('''harmur''' eða '''tregi''') er [[tilfinning]] sem lýsir sér með [[Söknuður|söknuði]] til einhvers sem er horfin(n) með einum eða öðrum hætti. Oftast tengist sorgin látnum manni eða dauðri skepnu. Þeir sem eru uppfullir af sorg, syrgjendur, syrgja eða harma (sbr. ''harma einhvern'', ''syrgja einhvern'').


Í fornöld voru sorgarsiðir við lát ættingja með vissum hætti. Austurlandabúar skáru [[hár]] sitt og eins gerðu Grikkir, en Rómverjar létu hár og [[skegg]] vaxa meðan á sorginni stóð. Þessi mismunur á tískunni sýnir það að þjóðirnar létu í ljós sorg sína með því að vera gagnstætt því sem þeir voru vanir að vera. Grikkir höfðu sem sé mikið hár og skegg, en Rómverjar stutt ef þeir voru þá ekki skegglausir með öllu.
Í [[fornöld]] voru sorgarsiðir við lát ættingja með vissum hætti. Austurlandabúar skáru [[hár]] sitt og eins gerðu [[Grikkland hið forna|Grikkir]] en [[Rómaveldi|Rómverjar]] létu hár og [[skegg]] vaxa meðan á sorginni stóð. Þessi mismunur á tískunni sýnir það að þjóðirnar létu í ljós sorg sína með því að vera gagnstætt því sem þeir voru vanir að vera. Grikkir höfðu sem sé mikið hár og skegg en Rómverjar stutt ef þeir voru þá ekki skegglausir með öllu.


[[Israel]]smenn sem áttu að sjá á bak ættingja slitu öll hár af höfði sér, lömdu sig alla í framan, tættu sundur föt sín frá hvirfli til ilja og gengu í ruddafötum, stráðum ösku (sbr. ''að klæðast í sekk og ösku''). Þeir gengu berfættir, kveiktu aldrei [[Eldur|eld]], létu skegg og [[neglur]] vaxa og þvoðu sér aldrei.
[[Ísrael]]smenn sem áttu að sjá á bak ættingja slitu öll hár af höfði sér, lömdu sig alla í framan, tættu sundur föt sín frá hvirfli til ilja og gengu í ruddafötum, stráðum ösku (sbr. ''að klæðast í sekk og ösku''). Þeir gengu berfættir, kveiktu aldrei [[Eldur|eld]], létu skegg og [[neglur]] vaxa og þvoðu sér aldrei.


Sorgin stóð í 10 mánuði hjá Rómverjum. Ef ekkja giftist áður en þessi tími var liðinn, var hún talinn ærulaus. Menn máttu ekki syrgja börn, er voru yngri en 3 ára, en væru þau frá 3 og upp í
Sorgin stóð í tíu mánuði hjá Rómverjum. Ef ekkja giftist áður en þessi tími var liðinn, var hún talinn ærulaus. Menn máttu ekki syrgja börn, er voru yngri en þriggja ára, en væru þau frá þriggja ára og upp í tíu ára, áttu menn að syrgja þau jafnmarga mánuði og börnin höfðu árin. Sorgartíminn var þá oft styttur með tilskipun frá [[öldungaráð]]inu. Eftir ósigurinn við [[Cannæ]] máttu menn til dæmis ekki syrgja lengur en 30 daga. Menn vildu afmá sem fyrst minninguna um ófarir [[lýðveldi]]sins.
10 ára, áttu menn að syrgja þau jafnmarga mánuði og börnin höfðu árin. Sorgartíminn var þá oft styttur með tilskipun frá [[öldungaráð]]inu. Eftir ósigurinn við [[Cannæ]] máttu menn t. d. ekki syrgja lengur en 30 daga. Menn vildu afmá sem fyrst minninguna um ófarir [[lýðveldi]]sins.


== Tengt efni ==
== Tengt efni ==

Útgáfa síðunnar 29. nóvember 2009 kl. 17:33

Sorg (harmur eða tregi) er tilfinning sem lýsir sér með söknuði til einhvers sem er horfin(n) með einum eða öðrum hætti. Oftast tengist sorgin látnum manni eða dauðri skepnu. Þeir sem eru uppfullir af sorg, syrgjendur, syrgja eða harma (sbr. harma einhvern, syrgja einhvern).

Í fornöld voru sorgarsiðir við lát ættingja með vissum hætti. Austurlandabúar skáru hár sitt og eins gerðu Grikkir en Rómverjar létu hár og skegg vaxa meðan á sorginni stóð. Þessi mismunur á tískunni sýnir það að þjóðirnar létu í ljós sorg sína með því að vera gagnstætt því sem þeir voru vanir að vera. Grikkir höfðu sem sé mikið hár og skegg en Rómverjar stutt ef þeir voru þá ekki skegglausir með öllu.

Ísraelsmenn sem áttu að sjá á bak ættingja slitu öll hár af höfði sér, lömdu sig alla í framan, tættu sundur föt sín frá hvirfli til ilja og gengu í ruddafötum, stráðum ösku (sbr. að klæðast í sekk og ösku). Þeir gengu berfættir, kveiktu aldrei eld, létu skegg og neglur vaxa og þvoðu sér aldrei.

Sorgin stóð í tíu mánuði hjá Rómverjum. Ef ekkja giftist áður en þessi tími var liðinn, var hún talinn ærulaus. Menn máttu ekki syrgja börn, er voru yngri en þriggja ára, en væru þau frá þriggja ára og upp í tíu ára, áttu menn að syrgja þau jafnmarga mánuði og börnin höfðu árin. Sorgartíminn var þá oft styttur með tilskipun frá öldungaráðinu. Eftir ósigurinn við Cannæ máttu menn til dæmis ekki syrgja lengur en 30 daga. Menn vildu afmá sem fyrst minninguna um ófarir lýðveldisins.

Tengt efni

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.