„Bishkek“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
MelancholieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: af:Bisjkek
MelancholieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: yo:Bishkek
Lína 82: Lína 82:
[[war:Bishkek]]
[[war:Bishkek]]
[[yi:בישקעק]]
[[yi:בישקעק]]
[[yo:Bishkek]]
[[zh:比什凯克]]
[[zh:比什凯克]]
[[zh-min-nan:Bishkek]]
[[zh-min-nan:Bishkek]]

Útgáfa síðunnar 28. nóvember 2009 kl. 19:33

Séð yfir Bishkek.

Bishkek (með kýrillísku letri: Бишкек) еr höfuðborg Kirgisistan. Árið 2005 bjuggu þar u.þ.b. 900.000 manns. Borgin var stofnuð árið 1878 sem rússneska virkið Pishpek (Пишпек). Á árunum 1926-1991 hét borgin Frunze (Фрунзе), í höfuðið á herhöfðingjanum Mikhail Frunze.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.