„Nikósía“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
MelancholieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: pnb:نیکوسیا
MelancholieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: yo:Nicosia
Lína 92: Lína 92:
[[vi:Nicosia]]
[[vi:Nicosia]]
[[war:Nicosia]]
[[war:Nicosia]]
[[yo:Nicosia]]
[[zh:尼科西亚]]
[[zh:尼科西亚]]
[[zh-min-nan:Nicosia]]
[[zh-min-nan:Nicosia]]

Útgáfa síðunnar 28. nóvember 2009 kl. 19:06

Mynd:Nicosia aerial vista.jpg
Loftmynd af Nikósíu
Kort sem sýnir staðsetningu borgarinnar

Nikósía er höfuðborg Kýpur og þriðja stærsta borg landsins. Borgin nær inn fyrir landamæri Norður-Kýpur en er eigi höfuðborg þar. Í grísk-kýpverska hluta hennar búa 47.832 íbúar en alls 224.500 manns séu úthverfi í grísk-kýpverska-hlutanum tekin með. Sé tyrknesk-kýpverski hlutinn tekinn með búa 84.893 íbúar í Nikósíu en alls 309.500 séu öll úthverfi tekin með.