„Íslenska kvótakerfið“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
færði mikilvægar upplýsingar ofar
Lína 27: Lína 27:
|}
|}


'''Íslenska kvótakerfið''', oft nefnt '''kvótakerfið''' í daglegu tali, er [[fiskveiðistjórnunarkerfi]] (aflamarkskerfi) sem segir til um það hversu mikið [[Ísland|íslenskir]] [[sjómaður|sjómenn]] eða íslenskar [[útgerð]]ir mega veiða af hverri [[fisktegund]] á tilteknu tímabili. Kvótakerfinu var komið á til þess að vernda íslenska fiskistofna fyrir [[ofveiði]]. Kvótakerfið hefur sérlega mikið vægi þar sem að [[sjávarútvegur]] hefur alla tíð verið veigamikill þáttur í [[efnahagur Íslands|efnahag Íslands]], þó svo að það fari minnkandi hlutfallslega. Kvótakerfið hefur lengi verið mjög umdeilt á Íslandi.
'''Íslenska kvótakerfið''', oft nefnt '''kvótakerfið''' í daglegu tali, er [[fiskveiðistjórnunarkerfi]] (aflamarkskerfi) sem segir til um það hversu mikið [[Ísland|íslenskir]] [[sjómaður|sjómenn]] eða íslenskar [[útgerð]]ir mega veiða af hverri [[fisktegund]] á tilteknu tímabili. Kvótakerfinu var komið á til þess að vernda íslenska fiskistofna fyrir [[ofveiði]]. Þaðð hefur sérlega mikið vægi þar sem að [[sjávarútvegur]] hefur alla tíð verið veigamikill þáttur í [[efnahagur Íslands|efnahag Íslands]], þó svo að það fari minnkandi hlutfallslega. Kvótakerfið hefur lengi verið mjög umdeilt á Íslandi.

Kvótakerfinu var upprunalega komið á með lagasetningu árið [[1983]], sem tók gildi árið [[1984]], en því var breytt talsvert með nýrri lagasetningu árið [[1990]].<ref>[http://www.liu.is/template1.asp?Id=327&sid=98&topid=335 Staðleysur og staðreyndir um íslenska kvótakerfið]</ref> Í fyrstu úthlutun kvóta, á árinu 1984, var miðað við aflareynslu skipsins 3 næstliðin ár.


[[Ágúst Einarsson]], prófessor, lýsir aflamarkskerfi þannig: „Fiskveiðistjórnunarkerfi sem notað er hérlendis. Oft einfaldlega kallað kvótakerfið. Úthlutað er hlutdeildarkvótum í einstökum fisktegundum á skip útgerðaraðila til langs tíma, t.d. 0,1% af leyfilegum heildarafla í þorski. Síðan er úthlutað til eins árs í senn aflamarki, t.d. 100 tonnum af þorski. Útgerðarmenn veiða kvótann eða framselja hann til annarra útgerðarmanna innan ársins (kvótaleiga) eða selja hann varanlega (kvótasala).“ <ref>[http://www3.hi.is/~agustei/agust/ordasafn.asp Orðasafn í sjávarútvegi og tengdum greinum; af heimasíðu Ágústs Einarssonar]</ref>
[[Ágúst Einarsson]], prófessor, lýsir aflamarkskerfi þannig: „Fiskveiðistjórnunarkerfi sem notað er hérlendis. Oft einfaldlega kallað kvótakerfið. Úthlutað er hlutdeildarkvótum í einstökum fisktegundum á skip útgerðaraðila til langs tíma, t.d. 0,1% af leyfilegum heildarafla í þorski. Síðan er úthlutað til eins árs í senn aflamarki, t.d. 100 tonnum af þorski. Útgerðarmenn veiða kvótann eða framselja hann til annarra útgerðarmanna innan ársins (kvótaleiga) eða selja hann varanlega (kvótasala).“ <ref>[http://www3.hi.is/~agustei/agust/ordasafn.asp Orðasafn í sjávarútvegi og tengdum greinum; af heimasíðu Ágústs Einarssonar]</ref>
Lína 35: Lína 37:


Kvótanum er úthlutað til [[skip]]a af [[Fiskistofa|Fiskistofu]], og er það tiltekið sem ákveðið [[hlutfall]] af heildarafla í viðkomandi fisktegund sem skipið má veiða. Þannig eykst kvóti skipsins ef heildaraflamark eykst, en minnkar þegar heildaraflamark minnkar. Kvótinn sem skip fær úthlutað ræðst af aflamarki skipsins síðasta fiskveiðiár, að viðbættum aflaheimildum sem skipið kann að hafa keypt en að frádregnum seldum aflaheimildum. Skip mega færa ákveðinn hluta kvóta síns á milli kvótaára, en þau mega ekki veiða fyrirfram úr kvóta næsta árs. Skip sem búið er með kvótann sinn, en hyggst halda áfram veiðum, verður annaðhvort að leigja eða kaupa viðbótarkvóta af öðru skipi.
Kvótanum er úthlutað til [[skip]]a af [[Fiskistofa|Fiskistofu]], og er það tiltekið sem ákveðið [[hlutfall]] af heildarafla í viðkomandi fisktegund sem skipið má veiða. Þannig eykst kvóti skipsins ef heildaraflamark eykst, en minnkar þegar heildaraflamark minnkar. Kvótinn sem skip fær úthlutað ræðst af aflamarki skipsins síðasta fiskveiðiár, að viðbættum aflaheimildum sem skipið kann að hafa keypt en að frádregnum seldum aflaheimildum. Skip mega færa ákveðinn hluta kvóta síns á milli kvótaára, en þau mega ekki veiða fyrirfram úr kvóta næsta árs. Skip sem búið er með kvótann sinn, en hyggst halda áfram veiðum, verður annaðhvort að leigja eða kaupa viðbótarkvóta af öðru skipi.

Kvótakerfinu var upprunalega komið á með lagasetningu árið [[1983]], sem tók gildi árið [[1984]], en því var breytt talsvert með nýrri lagasetningu árið [[1990]].<ref>[http://www.liu.is/template1.asp?Id=327&sid=98&topid=335 Staðleysur og staðreyndir um íslenska kvótakerfið]</ref> Í fyrstu úthlutun kvóta, á árinu 1984, var miðað við aflareynslu skipsins 3 næstliðin ár.


Kvótakerfið hefur alla tíð verið mjög umdeilt og hefur m.a. verið gagnrýnt fyrir það að ýta undir [[brottkast]] á fiski og að kippa undirstöðunum undan [[sjávarþorp]]um sem byggja afkomu sína á [[sjávarútvegur|sjávarútvegi]].
Kvótakerfið hefur alla tíð verið mjög umdeilt og hefur m.a. verið gagnrýnt fyrir það að ýta undir [[brottkast]] á fiski og að kippa undirstöðunum undan [[sjávarþorp]]um sem byggja afkomu sína á [[sjávarútvegur|sjávarútvegi]].

Útgáfa síðunnar 28. nóvember 2009 kl. 17:44

Kvótahæstu útgerðir á Íslandi [1]
Útgerð Hlutfall af heildarkvóta
HB Grandi 11.9%
Samherji 7.72%
Brim hf. 5.38%
Ísfélag Vestmannaeyja 4.32%
Fisk Seafood 4.25%
Þorbjörn 4.23%
Vinnslustöðin 4.08%
Rammi 3.62%
Skinney-Þinganes 3.51%
Vísir 3.45%

Íslenska kvótakerfið, oft nefnt kvótakerfið í daglegu tali, er fiskveiðistjórnunarkerfi (aflamarkskerfi) sem segir til um það hversu mikið íslenskir sjómenn eða íslenskar útgerðir mega veiða af hverri fisktegund á tilteknu tímabili. Kvótakerfinu var komið á til þess að vernda íslenska fiskistofna fyrir ofveiði. Þaðð hefur sérlega mikið vægi þar sem að sjávarútvegur hefur alla tíð verið veigamikill þáttur í efnahag Íslands, þó svo að það fari minnkandi hlutfallslega. Kvótakerfið hefur lengi verið mjög umdeilt á Íslandi.

Kvótakerfinu var upprunalega komið á með lagasetningu árið 1983, sem tók gildi árið 1984, en því var breytt talsvert með nýrri lagasetningu árið 1990.[2] Í fyrstu úthlutun kvóta, á árinu 1984, var miðað við aflareynslu skipsins 3 næstliðin ár.

Ágúst Einarsson, prófessor, lýsir aflamarkskerfi þannig: „Fiskveiðistjórnunarkerfi sem notað er hérlendis. Oft einfaldlega kallað kvótakerfið. Úthlutað er hlutdeildarkvótum í einstökum fisktegundum á skip útgerðaraðila til langs tíma, t.d. 0,1% af leyfilegum heildarafla í þorski. Síðan er úthlutað til eins árs í senn aflamarki, t.d. 100 tonnum af þorski. Útgerðarmenn veiða kvótann eða framselja hann til annarra útgerðarmanna innan ársins (kvótaleiga) eða selja hann varanlega (kvótasala).“ [3]

Úthlutun kvóta

Sjávarútvegsráðherra ákveður heildaraflamark, eða kvóta, í hverri tegund fyrir sig með reglugerð sem venjulega er gefin út í júlí ár hvert. Kvótaárið, eða fiskveiðiárið, er það tímabil sem skip skulu veiða kvóta sinn á, og nær frá 1. september hvert ár til 31. ágúst. Ákvörðun sjávarútvegsráðherra um heildaraflamark er venjulega byggt á ráðgjöf Hafrannsóknarstofnunar Íslands en ráðherra er heimilt að víkja frá þeirri ráðgjöf.

Kvótanum er úthlutað til skipa af Fiskistofu, og er það tiltekið sem ákveðið hlutfall af heildarafla í viðkomandi fisktegund sem skipið má veiða. Þannig eykst kvóti skipsins ef heildaraflamark eykst, en minnkar þegar heildaraflamark minnkar. Kvótinn sem skip fær úthlutað ræðst af aflamarki skipsins síðasta fiskveiðiár, að viðbættum aflaheimildum sem skipið kann að hafa keypt en að frádregnum seldum aflaheimildum. Skip mega færa ákveðinn hluta kvóta síns á milli kvótaára, en þau mega ekki veiða fyrirfram úr kvóta næsta árs. Skip sem búið er með kvótann sinn, en hyggst halda áfram veiðum, verður annaðhvort að leigja eða kaupa viðbótarkvóta af öðru skipi.

Kvótakerfið hefur alla tíð verið mjög umdeilt og hefur m.a. verið gagnrýnt fyrir það að ýta undir brottkast á fiski og að kippa undirstöðunum undan sjávarþorpum sem byggja afkomu sína á sjávarútvegi.

Kvótaþak er á kerfinu sem á að koma í veg fyrir of mikla samþjöppun fiskveiðiheimilda á of fáar hendur. Eitt fyrirtæki má mest eiga 12 % af heildarkvóta fiskveiðiflotans.

Tegundir undir aflamarki

Tilvísanir

Tengt efni

Tenglar