„Ivangorod“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: os:Ивангород
TXiKiBoT (spjall | framlög)
Lína 31: Lína 31:
[[sv:Ivangorod]]
[[sv:Ivangorod]]
[[tg:Ивангород]]
[[tg:Ивангород]]
[[uk:Івангород (місто)]]
[[zh:伊万哥罗德]]
[[zh:伊万哥罗德]]

Útgáfa síðunnar 27. nóvember 2009 kl. 23:12

Ivangorod-virkið (til hægri) og virkið í Narva (til vinstri).

Ivangorod er bær í Leníngradhéraði í Rússlandi. Íbúar eru um tólf þúsund. Bærinn stendur á hægri bakka árinnar Narva við landamæri Rússlands og Eistlands 159 km vestan við Sankti Pétursborg. Bærinn er einkum þekktur fyrir Ivangorod-virkið sem þar stendur.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.