„Jean Sibelius“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Breyti: ar:جان سيبليوس
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Jean_sibelius.jpg|thumb|right|Sibelius]]
[[Mynd:Jean_sibelius.jpg|thumb|right|Sibelius]]
'''Jean Sibelius''' ([[8. desember]] [[1865]] - [[20. september]] [[1957]]) var [[Finnland|finnskt]] [[tónskáld]] sem samdi einkum [[Rómantísk tónlist|rómantíska tónlist]]. Hann var fæddur '''Johan Julius Christian Sibelius''' en hóf að nota nafnið Jean ([[Franska|frönsk]] útgáfa af Johan) á námsárum sínum. Hann var frá borginni [[Hämeenlinna]] í [[Sænska|sænskumælandi]] hluta Finnlands. Sibelius var undir miklum áhrifum frá rómantískri þjóðernisstefnu sem var mjög vinsæl í Finnlandi á ungdómsárum hans og er tónlist hans oft sögð mikilvægur hluti þjóðarstolts Finna. Meðal frægustu verka hans eru [[Finlandia]], [[Valse Triste]] og [[Karelia svítan]].
'''Jean Sibelius''' ([[8. desember]] [[1865]] - [[20. september]] [[1957]]) var [[Finnland|finnskt]] [[tónskáld]] sem samdi einkum [[Rómantísk tónlist|rómantíska tónlist]]. Hann var fæddur '''Johan Julius Christian Sibelius''' en hóf að nota nafnið Jean ([[Franska|frönsk]] útgáfa af Johan) á námsárum sínum. Hann var frá borginni [[Hämeenlinna]] í [[Sænska|sænskumælandi]] hluta Finnlands. Sibelius var undir miklum áhrifum frá rómantískri þjóðernisstefnu sem var mjög vinsæl í Finnlandi á ungdómsárum hans og er tónlist hans oft sögð mikilvægur hluti þjóðarstolts Finna. Meðal frægustu verka hans eru [[Finlandia]], [[Valse Triste]] og [[Karelia svítan]].
Jan Sibelius fór eittsinn upp á koli.

{{stubbur|æviágrip|finnland}}
{{stubbur|æviágrip|finnland}}



Útgáfa síðunnar 10. nóvember 2009 kl. 09:11

Sibelius

Jean Sibelius (8. desember 1865 - 20. september 1957) var finnskt tónskáld sem samdi einkum rómantíska tónlist. Hann var fæddur Johan Julius Christian Sibelius en hóf að nota nafnið Jean (frönsk útgáfa af Johan) á námsárum sínum. Hann var frá borginni Hämeenlinna í sænskumælandi hluta Finnlands. Sibelius var undir miklum áhrifum frá rómantískri þjóðernisstefnu sem var mjög vinsæl í Finnlandi á ungdómsárum hans og er tónlist hans oft sögð mikilvægur hluti þjóðarstolts Finna. Meðal frægustu verka hans eru Finlandia, Valse Triste og Karelia svítan. Jan Sibelius fór eittsinn upp á koli.

  Þetta æviágrip sem tengist Finnlandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill GG