„Saffó“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
MelancholieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: pnb:سیفو
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Bust_Sappho_Musei_Capitolini_MC1164.jpg|thumb|right|Forn grísk brjóstmynd af Saffó.]]
[[Mynd:Bust_Sappho_Musei_Capitolini_MC1164.jpg|thumb|right|Forn grísk brjóstmynd af Saffó.]]
'''Saffó''' ([[attíska]]: ''Σαπφώ'' (''Sapfó''); [[eólíska]]: ''Ψάπφω'' (''Psapfο'')) var [[Forngrikkir|forngrísk]] [[skáld]]kona sem sögð var fædd í [[Eressos]] á eyjunni [[Lesbos]] einhvern tíma milli [[630 f.Kr.|630]] og [[612 f.Kr.]] og hafa dáið kringum [[570 f.Kr.]] Lítið hefur varðveist af kvæðum hennar en hún hafði gríðarlega mikil áhrif og talin með [[ljóðskáldin níu|ljóðskáldunum níu]] í Grikklandi; hún var stundum nefnd tíunda menntagyðjan. Verk hennar voru samin á eólísku fyrir [[söngur|söng]] með undirspili [[lýra|lýru]]. Kvæði hennar eru með þeim fyrstu sem fjalla um veraldlega hluti og reynslu einstaklingsins. Í sumum þeirra talar ljóðmælandinn um ást sína til kvenna, sem hefur gefið tilefni til að ætla að hún hafi verið [[samkynhneigð]] og orðið ''[[lesbía]]'' var þannig dregið af nafni eyjarinnar Lesbos.
'''Saffó''' ([[attíska]]: ''Σαπφώ'' (''Sapfó''); [[eólíska]]: ''Ψάπφω'' (''Psapfο'')) var [[Forngrikkir|forngrísk]] [[skáld]]kona sem sögð var fædd í [[Eressos]] á eyjunni [[Lesbos]] einhvern tíma milli [[630 f.Kr.|630]] og [[612 f.Kr.]] og hafa dáið kringum [[570 f.Kr.]] Lítið hefur varðveist af kvæðum hennar en hún hafði gríðarlega mikil áhrif og talin með [[ljóðskáldin níu|ljóðskáldunum níu]] í Grikklandi; hún var stundum nefnd tíunda menntagyðjan. Verk hennar voru samin á eólísku fyrir [[söngur|söng]] með undirspili [[lýra|lýru]]. Kvæði hennar eru með þeim fyrstu sem fjalla um veraldlega hluti og reynslu einstaklingsins. Í sumum þeirra talar ljóðmælandinn um ást sína til kvenna, sem hefur gefið tilefni til að ætla að hún hafi verið [[samkynhneigð]] og orðið ''[[lesbía]]'' var þannig dregið af nafni eyjarinnar Lesbos.

== Tenglar ==
* {{Vísindavefurinn|3618|Hver var þekktasta skáldkona Forngrikkja?}}


{{Forngrísk lýrísk skáld}}
{{Forngrísk lýrísk skáld}}

Útgáfa síðunnar 4. nóvember 2009 kl. 21:21

Forn grísk brjóstmynd af Saffó.

Saffó (attíska: Σαπφώ (Sapfó); eólíska: Ψάπφω (Psapfο)) var forngrísk skáldkona sem sögð var fædd í Eressos á eyjunni Lesbos einhvern tíma milli 630 og 612 f.Kr. og hafa dáið kringum 570 f.Kr. Lítið hefur varðveist af kvæðum hennar en hún hafði gríðarlega mikil áhrif og talin með ljóðskáldunum níu í Grikklandi; hún var stundum nefnd tíunda menntagyðjan. Verk hennar voru samin á eólísku fyrir söng með undirspili lýru. Kvæði hennar eru með þeim fyrstu sem fjalla um veraldlega hluti og reynslu einstaklingsins. Í sumum þeirra talar ljóðmælandinn um ást sína til kvenna, sem hefur gefið tilefni til að ætla að hún hafi verið samkynhneigð og orðið lesbía var þannig dregið af nafni eyjarinnar Lesbos.

Tenglar

  • „Hver var þekktasta skáldkona Forngrikkja?“. Vísindavefurinn.


Lýrísku skáldin níu | Forngrískar bókmenntir
Alkman | Saffó | Alkajos | Anakreon | Stesikkóros | Ibykos | Símonídes frá Keos | Pindaros | Bakkylídes


  Þessi fornfræðigrein sem tengist bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.