„Veiðimenn og safnarar“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Breyti: nds-nl:Jager-verzamelaar
D'ohBot (spjall | framlög)
Lína 32: Lína 32:
[[sh:Lovci-sakupljači]]
[[sh:Lovci-sakupljači]]
[[simple:Hunter-gatherer]]
[[simple:Hunter-gatherer]]
[[sr:Ловци-сакупљачи]]
[[sv:Jägare-samlare]]
[[sv:Jägare-samlare]]
[[zh:狩猎收集者]]
[[zh:狩猎收集者]]

Útgáfa síðunnar 4. nóvember 2009 kl. 17:05

Tjöld Sjósjóna í Norður-Ameríku um aldamótin 1900.

Veiðimenn og safnarar er einkunn sem höfð er um samfélög þar sem aðalaðferðin til að afla lífsviðurværis felst í beinni öflun matar úr náttúrunni; það er veiðum dýra og tínslu jurtaafurða. Ekki er hægt að gera skýran greinarmun á samfélögum veiðimanna og safnara og landbúnaðarsamfélögum þar sem flest samfélög nota fjölbreytta tækni til matvælaöflunar.

Í meira en tvær milljónir ára voru öll samfélög manna samfélög veiðimanna og safnara. Landbúnaður kom fyrst fram á sjónarsviðið undir lok miðsteinaldar fyrir um 12.000 árum síðan og markar upphaf nýsteinaldar.

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.