„Örfirisey“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Sterio (spjall | framlög)
Sterio (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:


[[Flokkur:Eyjar við Ísland]]
[[Flokkur:Eyjar við Ísland]]
[[Flokkur:Hverfi í Reykjavík]]
[[Flokkur:Hverfi Reykjavíkur]]

Útgáfa síðunnar 28. desember 2005 kl. 17:39

Örfirisey (einnig Örfirsey og áður Örfærisey, Öffursey, Örfursey og Effirsey en ekkert þeirra er rétt) er fyrrverandi eyja á Kollafirði sem nú hefur verið tengd við land og er hluti Reykjavíkur. Nafnið Örfirisey þýðir í raun það að hún er eyja sem hægt er að ganga út í þegar fjara er. Svo var einmitt áður fyrr og það var á þeim granda sem eyjan var fyrst fasttengd við land. Nú lítur hún þó frekar út eins og nes en eyja. Í Örfyrisey er eina olíubirgðastöð á Íslandi, en stefnt er að því að flytja hana þaðan. Áður fyrr var þar aðsetur kaupmanna. Færeyska ættarnafnið Effersöe er dregið af nafni Örfiriseyjar.

Heimildir

„Hvort er réttara að segja Örfirisey eða Örfirsey“.