„Dagur Kári“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: no:Dagur Kári
Lína 15: Lína 15:
[[fi:Dagur Kári]]
[[fi:Dagur Kári]]
[[fr:Dagur Kári]]
[[fr:Dagur Kári]]
[[no:Dagur Kári]]

Útgáfa síðunnar 27. október 2009 kl. 23:42

Dagur Kári Pétursson (fæddur 12. desember, 1973) er íslenskur kvikmyndagerðarmaður. Hann er sonur rithöfundarins Péturs Gunnarssonar. Hann fæddist í Frakklandi, fjölskyldan fluttist til Íslands þegar hann var þriggja ára gamall. Hann útskrifaðist úr Kvikmyndaskóla Danmerkur árið 1999. Stuttmynd hans Lost Weekend vann 11 verðlaun á erlendum kvikmyndahátíðum.

Heimildir

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.