„Stefán frá Hvítadal“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Stefán Sigurðsson''' ([[1887]] - [[mars]], [[1933]]) var [[Ísland|íslenskt]] [[ljóðskáld]] sem er einna þekktastur undir [[listamannsnafn]]inu '''Stefán frá Hvítadal''', en hann kenndi sig við [[Hvítadalur|Hvítadal]] í [[Dalasýsla|Dalasýslu]].
'''Stefán Sigurðsson''' (16. október [[1887]] - [[mars]] [[1933]]) var [[Ísland|íslenskt]] [[ljóðskáld]] sem er einna þekktastur undir [[listamannsnafn]]inu '''Stefán frá Hvítadal''', en hann kenndi sig við [[Hvítadalur|Hvítadal]] í [[Dalasýsla|Dalasýslu]].


Stefán var fæddur á [[Hólmavík]] árið [[1887]] og er talinn fyrsti einstaklingurinn sem fæddist þar sem þorpið Hólmavík stendur núna. Foreldrar hans voru ''Sigurður Sigurðsson'', snikkari og kirkjusmiður, og ''Guðrún Jónsdóttir'' sem lengst bjuggu á [[Fell í Kollafirði|Felli]] í [[Kollafjörður á Ströndum|Kollafirði]].
Stefán var fæddur á [[Hólmavík]] árið [[1887]] og er talinn fyrsti einstaklingurinn sem fæddist þar sem þorpið Hólmavík stendur núna. Foreldrar hans voru ''Sigurður Sigurðsson'', snikkari og kirkjusmiður, og ''Guðrún Jónsdóttir'' sem lengst bjuggu á [[Fell í Kollafirði|Felli]] í [[Kollafjörður á Ströndum|Kollafirði]].

Útgáfa síðunnar 27. október 2009 kl. 15:32

Stefán Sigurðsson (16. október 1887 - mars 1933) var íslenskt ljóðskáld sem er einna þekktastur undir listamannsnafninu Stefán frá Hvítadal, en hann kenndi sig við Hvítadal í Dalasýslu.

Stefán var fæddur á Hólmavík árið 1887 og er talinn fyrsti einstaklingurinn sem fæddist þar sem þorpið Hólmavík stendur núna. Foreldrar hans voru Sigurður Sigurðsson, snikkari og kirkjusmiður, og Guðrún Jónsdóttir sem lengst bjuggu á Felli í Kollafirði.

Fyrstu æviárin dvaldi Stefán að Stóra-Fjarðarhorni í Kollafirði á Ströndum en flutti síðan að Hvítadal í Dalasýslu. Hann fór síðan ungur til Reykjavíkur, vann sem prentari, en átti við veikindi að stríða og missti annan fótinn. Hann fluttist síðar aftur í Dalina og bjó þar til æviloka. Stefán lést árið 1933.

Helstu verk Stefáns

Á Wikiheimild er að finna texta sem tengist