„Sjónvarp Símans“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''SkjárEinn''' er [[Ísland|íslensk]] [[sjónvarp]]sstöð sem hóf [[útsending]]ar sínar [[20. október]] [[1999]], hún er rekin af [[Íslenska sjónvarpsfélagið|Íslenska sjónvarpsfélaginu]] sem er í eigu [[Síminn|Símans]]. SkjárWinn er með glæsilegt úrval af frábærum sjónvarpsþáttum, jafnt innlendum sem erlendum. SkjárEinn hefur fært íslenskum áhorfendum marga af vinsælustu sjónvarpsþáttum heims á undanförnum árum og framtíðin er björt. SkjárEinn er alltaf ókeypis.
'''SkjárEinn''' er [[Ísland|íslensk]] [[sjónvarp]]sstöð sem hóf [[útsending]]ar sínar [[20. október]] [[1999]], hún er rekin af [[Íslenska sjónvarpsfélagið|Íslenska sjónvarpsfélaginu]] sem er í eigu [[Síminn|Símans]].
Fyrrum eigendur SkjásEins lentu í hneykslismáli þegar upp komst um að stolið hafði verið peningum frá [[Síminn|Símanum]] til að fjármagna rekstur sjónvarpstöðvarinnar.

Stöðin hefur verið rekinn af auglýsingatekjum síðastliðnu 10 ár og því Ókeypis fyrir almenning en vegna ójafnrar samkeppni á íslenskum auglýsingamarkaði og breyttra aðstæðna á fjármálamarkaðinum stendur til að læsa stöðinni tímabundið og byrja að rukka áskriftargjöld sem nemur 2.200 krónum á mánuði.


- SkjárEinn hóf göngu sína 20. október 1999 og varð fljótt vinsæll valkostur hjá áhorfendum. Frá upphafi hefur áhersla verið lögð á fjölbreytta innlenda dagskrárgerð og vandaða erlenda þætti. SkjárEinn hefur fengið hæstu einkunn fjölmiðla þegar spurt er um hvaða miðil fólk noti helst þegar það vill slappa af.
- SkjárEinn hefur komið með ferska vinda inn á íslenskan sjónvarpsmarkað og sýnt ögrandi og áhrifamikla þætti sem vakið hafa athygli og eftirtekt. SkjárEinn hefur í gegnum tíðina boðið áhorfendum upp á frábærar sakamálaseríur, dramatík, raunveruleikaþætti og gamanþætti af bestu gerð.


Fyrrum eigendur SkjásEins lentu í hneykslismáli þegar upp komst um að stolið hafði verið peningum frá [[Síminn|Símanum]] til að fjármagna rekstur sjónvarpstöðvarinnar.


== Þættir framleiddir af SkjáEinum ==
== Þættir framleiddir af SkjáEinum ==

Útgáfa síðunnar 16. október 2009 kl. 20:35

SkjárEinn er íslensk sjónvarpsstöð sem hóf útsendingar sínar 20. október 1999, hún er rekin af Íslenska sjónvarpsfélaginu sem er í eigu Símans. Fyrrum eigendur SkjásEins lentu í hneykslismáli þegar upp komst um að stolið hafði verið peningum frá Símanum til að fjármagna rekstur sjónvarpstöðvarinnar.

Stöðin hefur verið rekinn af auglýsingatekjum síðastliðnu 10 ár og því Ókeypis fyrir almenning en vegna ójafnrar samkeppni á íslenskum auglýsingamarkaði og breyttra aðstæðna á fjármálamarkaðinum stendur til að læsa stöðinni tímabundið og byrja að rukka áskriftargjöld sem nemur 2.200 krónum á mánuði.


Þættir framleiddir af SkjáEinum

  • 6 til sjö
  • Allt í drasli
  • Dýravinir
  • Frægir í form
  • Game tíví
  • Gegndrepa
  • Ertu skarpari en skólakrakki?
  • Johnny National/International
  • Sigtið
  • Sjáumst með Silvíu Nótt

Þættir sem hafa verið sýndir á SkjáEinum

Tenglar

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.