„Sívalningur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
+it:
YurikBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: id
Lína 36: Lína 36:
[[fr:Cylindre]]
[[fr:Cylindre]]
[[he:גליל (גאומטריה)]]
[[he:גליל (גאומטריה)]]
[[id:Silinder]]
[[io:Cilindro]]
[[io:Cilindro]]
[[it:Cilindro (geometria)]]
[[it:Cilindro (geometria)]]

Útgáfa síðunnar 24. desember 2005 kl. 20:20

Sívalningur
Sívalningur

Sívalningur er í daglegu tali hlutur (þrívíð rúmmynd), sem er aflangur og með hringlaga þverskurð. Endafletirnir eru að jafnaði þvert á langás hlutarins. Sem dæmi um sívalning mætti nefna kústskaft og niðursuðudós.Í stærðfræði er sívalningur táknaður sem annars stigs ferill með eftirfarandi kartesíusarhnitajöfnu:

Rúmmál:

Flatarmál:

Til eru óvenjulegri gerðir af sívalningum, eftirfarandi er þver-sporger sívalningur:

andhverfur sívalningur:

fleygger sívalningur: