„Rósaætt“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: an:Rosaceae
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: gl:Rosaceae
Lína 41: Lína 41:
[[fi:Ruusukasvit]]
[[fi:Ruusukasvit]]
[[fr:Rosaceae]]
[[fr:Rosaceae]]
[[gl:Rosaceae]]
[[he:ורדיים]]
[[he:ורדיים]]
[[hsb:Róžowe rostliny]]
[[hsb:Róžowe rostliny]]

Útgáfa síðunnar 2. október 2009 kl. 11:30

Rósaætt
Blóm hverarósar (Rosa arvensis)
Blóm hverarósar (Rosa arvensis)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Rosaceae
Juss.
Undirættir

Rósaætt (fræðiheiti: Rosaceae) er ætt blómplantna af rósaættbálki. Þeim er venjulega skipt í fjórar undirættir: Rosoideae (t.d. rós, jarðarber og hindber), Spiraeoideae (t.d. birkikvistur og garðakvistur), Maloideae (t.d. eplatré og reynitré) og Amygdaloideae (t.d. plómutré og ferskjutré), aðallega eftir gerð ávaxtanna.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill GG