„Englar“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|200px|Svæðið í Þýskalandi hvaðan komu Englar. '''Englar''' eiga við fólk sem talaði germönsk tungumál og dró nafn sitt af svæðinu [[Ange...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:


Orðið ''Engli'' hefur verið til í nokkrum formum og staðsetningum, það elsta er latneskt formið ''Anglii'' sem var talað um í ritinu ''[[Germanía]]'' af [[Tacítus]]. Uppruni upprunalegs nafnorðsins úr því lýsingarorðið varð til er óþekktur.
Orðið ''Engli'' hefur verið til í nokkrum formum og staðsetningum, það elsta er latneskt formið ''Anglii'' sem var talað um í ritinu ''[[Germanía]]'' af [[Tacítus]]. Uppruni upprunalegs nafnorðsins úr því lýsingarorðið varð til er óþekktur.

Samkvæmt aðilum eins og [[Bede]], eftir innrásinni í [[Stóra-Bretland]]i skiptust Englar og stofnuðu konungsríkin ''Nord Angelnen'' ([[Northumbria]]), ''Ost Angelnen'' ([[Austur-Anglía]]) og ''Mittlere Angelnen'' ([[Mercia]]). [[Normannar]] kölluðu alla ættflokkana sem bjuggu í Stóra-Bretlandi á þessum tíma [[Engilsaxar|Engilsaxa]] vegna áhrifa frá Vestursöxunum. Vestursaxarnir höfðu myndað [[konungsríkið England]] fyrir byrjun [[10. öldin|10. aldarinnar]]. Svæðin Austur-Anglía og Northumbria eru enn í dag þekkt undir upprunalegum nöfnum sínum. Einu sinni náði Northumbria norðarlega upp yfir það sem er núna suðausturhluta [[Skotland]]s (að meðtöldum [[Edinborg]]), og sunnarlega niður til árinnar [[Humber]].


{{stubbur}}
{{stubbur}}

Útgáfa síðunnar 21. september 2009 kl. 18:44

Svæðið í Þýskalandi hvaðan komu Englar.

Englar eiga við fólk sem talaði germönsk tungumál og dró nafn sitt af svæðinu Angeln í Slésvík-Holtsetaland í Þýskalandi. Englar voru helsti hópur fólks sem nam land í Bretlandi efir Rómaverjum. Þeir stofnuðu nokkur konungsríki í engilsaxneska Englandi og nafn sitt er uppruni orðsins „England“.

Orðið Engli hefur verið til í nokkrum formum og staðsetningum, það elsta er latneskt formið Anglii sem var talað um í ritinu Germanía af Tacítus. Uppruni upprunalegs nafnorðsins úr því lýsingarorðið varð til er óþekktur.

Samkvæmt aðilum eins og Bede, eftir innrásinni í Stóra-Bretlandi skiptust Englar og stofnuðu konungsríkin Nord Angelnen (Northumbria), Ost Angelnen (Austur-Anglía) og Mittlere Angelnen (Mercia). Normannar kölluðu alla ættflokkana sem bjuggu í Stóra-Bretlandi á þessum tíma Engilsaxa vegna áhrifa frá Vestursöxunum. Vestursaxarnir höfðu myndað konungsríkið England fyrir byrjun 10. aldarinnar. Svæðin Austur-Anglía og Northumbria eru enn í dag þekkt undir upprunalegum nöfnum sínum. Einu sinni náði Northumbria norðarlega upp yfir það sem er núna suðausturhluta Skotlands (að meðtöldum Edinborg), og sunnarlega niður til árinnar Humber.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.