„Arturo Pérez-Reverte“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Muro Bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: gl:Arturo Pérez-Reverte
Lína 21: Lína 21:
[[fi:Arturo Pérez-Reverte]]
[[fi:Arturo Pérez-Reverte]]
[[fr:Arturo Pérez-Reverte]]
[[fr:Arturo Pérez-Reverte]]
[[gl:Arturo Pérez-Reverte]]
[[hu:Arturo Pérez-Reverte]]
[[hu:Arturo Pérez-Reverte]]
[[ia:Arturo Pérez-Reverte]]
[[ia:Arturo Pérez-Reverte]]

Útgáfa síðunnar 18. september 2009 kl. 14:39

Arturo Pérez-Reverte

Arturo Pérez-Reverte Gutiérrez (f. 25. nóvember 1951) er spænskur rithöfundur og blaðamaður sem er aðallega þekktur fyrir sögulegar skáldsögur á borð við bækurnar um Alatriste höfuðsmann, og spennusögur eins og Dumasarfélagið (El club Dumas o la sombra de Richelieu) og Refskák eða bríkin frá Flandri (La tabla de Flandes) sem gerast á Spáni eða við Miðjarðarhafið.

Nokkrar kvikmyndir hafa verið gerðar eftir sögum hans. Þær þekktustu eru líklega Níunda hliðið eftir Roman Polanski (1999) og Alatriste eftir Agustín Díaz Yanes (2006).

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.