„Rúm (húsgagn)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 9: Lína 9:


[[Rómaveldi|Rómverjar]] smíðuðu dýnur úr [[reyr]]um, [[hey]]i, [[ull]]i eða [[fjöður|fjöðrum]] og notuðu líka litlar púður. Rómversk rúm voru handa tveimur einstaklingum og voru með höfuðgaflar. Rúmstæði voru há og maður átti að ganga upp stiga til þess að fá aðgang að þeim.
[[Rómaveldi|Rómverjar]] smíðuðu dýnur úr [[reyr]]um, [[hey]]i, [[ull]]i eða [[fjöður|fjöðrum]] og notuðu líka litlar púður. Rómversk rúm voru handa tveimur einstaklingum og voru með höfuðgaflar. Rúmstæði voru há og maður átti að ganga upp stiga til þess að fá aðgang að þeim.

== Tegundir ==
* [[Beddi]] — lítið rúm fyrir börn
* [[Koja]] — annað rúm liggur fyrir ofan hínu
* [[Hengirúm]] — rúm úr dúki sem hengur upp
* [[Hjónarúm]] — rúm notað að tveimur einstaklingum


== Tengt efni ==
== Tengt efni ==
* [[Svefnherbergi]]
* [[Svefnherbergi]]
* [[Beddi]]
* [[Koja]]
* [[Rúmföt]]
* [[Rúmföt]]
* [[Dýna]]
* [[Dýna]]

Útgáfa síðunnar 16. september 2009 kl. 14:06

Rúm á hóteli.

Rúm er húsgagn sem er notað til að hvíla sig á og sofa í. Yfirleitt samanstendur rúm af dýnu sem liggur ofan á gormagrind. Gormagrindin er pallur sem inniheldur gorma til að halda upp þyngd dýnunnar. Þessi liggur á rúmbotni sem lyftir dýnuna og gormagrindina af gólfinu. Höfuðgafl og fótagafl standa undir báðum lokum rúmsins. Flestir nota kodda fyrir betri höfuðstoð, og teppi eða sæng til að halda sofandi mann hlýjan; saman kallast þessi rúmföt.

Saga

Upprunulega voru rúm bara hrúgur úr strái á gólfi. Þá kom mikilvæg breyting: að lyfta rúm af gólfinu til að forðast trekki, óhreinindi og plágur. Egyptar notuðu há rúmstæði sem þeir fengu aðgang að með stigum. Þessi rúm voru með púða, kodda og tjöld til friðhelgi. Yfirstéttin áttu rúm úr viðin gylltum með gulli. Oft var það líka sívöl höfuðstoð úr steini, timbri eða málmi.

Rúm voru talin um í Ódysseifskviðunni, þetta er líklega sú elsta frásögn af rúmi. Ódysseifur skrifaði líka um að smíða brúðkaupsrúm handa honum og konu sinni Penelópu, úr gríðarstórum olíuviði sem stóð á staðinum fyrir þau giftust þar. Hómer skrifaði líka um tréverk rúmanna með ígreypingar úr gulli, silfri og fílabeini. Forngríska rúmið var með ramma úr timbri, höfuðgafli og voru lögð skinn á. Síðar var rúmstæðið spónlagt með dýrum viðum—stundum var það úr fílabeini og spónlagt með skjaldbökuskel og var með fætum úr silfri—oft var það úr bronsi.

Rómverjar smíðuðu dýnur úr reyrum, heyi, ulli eða fjöðrum og notuðu líka litlar púður. Rómversk rúm voru handa tveimur einstaklingum og voru með höfuðgaflar. Rúmstæði voru há og maður átti að ganga upp stiga til þess að fá aðgang að þeim.

Tegundir

  • Beddi — lítið rúm fyrir börn
  • Koja — annað rúm liggur fyrir ofan hínu
  • Hengirúm — rúm úr dúki sem hengur upp
  • Hjónarúm — rúm notað að tveimur einstaklingum

Tengt efni

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.