„The Big Bang Theory“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Selmam93 (spjall | framlög)
Ný síða: {{Sjónvarpsþáttur | show_name = The Big Bang Theory | image = | caption = | show_name_2 = | genre = Gaman | creator ...
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 13: Lína 13:
| narrated =
| narrated =
| theme_music_composer =
| theme_music_composer =
| opentheme = "The History of Everything" - [[Barenaked Ladies]]
| opentheme = „The History of Everything“ - [[Barenaked Ladies]]
| endtheme =
| endtheme =
| composer =
| composer =
Lína 32: Lína 32:
| audio_format =
| audio_format =
| first_run = September 2007
| first_run = September 2007
| first_aired = September 24, 2007 –
| first_aired = 24. september 2007 –
| last_aired =
| last_aired =
| preceded_by =
| preceded_by =
Lína 41: Lína 41:
| tv_com_id =
| tv_com_id =
}}
}}

'''''The Big Bang Theory''''' er [[Bandaríkin|bandarískur]] gamanþáttur sem er búinn til og framleiddur af Chuck Lorre og Bill Prady, sem fór í loftið 24. september 2007.
'''''The Big Bang Theory''''' er [[Bandaríkin|bandarískur]] gamanþáttur sem er búinn til og framleiddur af Chuck Lorre og Bill Prady, sem fór í loftið 24. september 2007.


Þátturinn gerist í [[Pasadena]] í [[Kalifornía|Kaliforníu]] og snýst um líf tveggja karlmanna á þrítugsaldri sem eru eðlisfræðingar. Annar þeirra (Leonard) er tilrauna-eðlisfræðingur en hinn (Sheldon) er kenninga-eðlisfræðingur og búa þeir á móti fallegri ljóshærðri þjónustustúlku sem er að reyna að komast áfram í skemmtanaiðnaðinum (Penny).
Þátturinn gerist í [[Pasadena]] í [[Kalifornía|Kaliforníu]] og snýst um líf tveggja karlmanna á þrítugsaldri sem eru eðlisfræðingar. Annar þeirra (Leonard) er tilrauna-eðlisfræðingur en hinn (Sheldon) er kennilegur eðlisfræðingur og búa þeir á móti fallegri ljóshærðri þjónustustúlku sem er að reyna að komast áfram í skemmtanaiðnaðinum (Penny).

Nördaskapur og gáfur Leonards og Sheldons eru þvert á móti því sem Penny á að venjast í mannlegri hegðun og almennri skynsemi og skapar það gamansamleg áhrif. Tveir álíka nördalegir vinir þeirra, Howard og Rajesh, eru líka aðalpersónur. Þátturinn er framleiddur í samstarfi Warner Bros. Televisoin og Chuck Lorre Productions. Í mars 2009 var tilkynnt um að þátturinn hefði verið endurnýjaður fyrir þáttaraðir þrjú og fjögur. Í ágúst 2009 vann þátturinn TCA verðlaun fyrir bestu gamanþáttaröðina og Jim Parsons vann verðlaun fyrir frammistöðu sína í gamanþáttaröð.


== Aðalpersónur ==
Nördaskapur og gáfur Leonards og Sheldons eru þvert á móti því sem Penny á að venjast í mannlegri hegðun og almennri skynsemi, og skapar það gamansamleg áhrif. Tveir álíka nördalegir vinir þeirra, Howard og Rajesh, eru líka aðalpersónur. Þátturinn er framleiddur í samstarfi Warner Bros. Televisoin og Chuck Lorre Productions. Í mars 2009 var tilkynnt um að þátturinn hefði verið endurnýjaður fyrir þáttaraðir þrjú og fjögur. Í ágúst 2009 vann þátturinn TCA verðlaun fyrir bestu gamanþáttaröðina og Jim Parsons vann verðlaun fyrir frammistöðu sína í gamanþáttaröð.


[[Flokkur:The Big Bang Theory| ]]
==Aðalpersónur==

Útgáfa síðunnar 13. september 2009 kl. 19:58

The Big Bang Theory
TegundGaman
Búið til afChuck Lorre
Bill Prady
LeikstjóriJames Burrows (1. þátturinn)
Mark Cendrowski
KynnirCBS
LeikararJohnny Galecki
Jim Parsons
Kaley Cuoco
Simon Helberg
Kunal Nayyar
Sara Gilbert
Upphafsstef„The History of Everything“ - Barenaked Ladies
UpprunalandFáni Bandaríkjana Bandaríkin
FrummálEnska
Fjöldi þáttaraða3
Fjöldi þátta40
Framleiðsla
AðalframleiðandiChuck Lorre
Bill Prady
Lee Aronsohn
FramleiðandiSteve Molaro
Mike Collier
Faye Oshima Belyeu
KlippingPeter Chakos
MyndatakaMulti-camera
Lengd þáttar21 mín.
Útsending
Upprunaleg sjónvarpsstöðCBS
Myndframsetning480i (SDTV)
1080i (HDTV)
Sýnt24. september 2007 – –

The Big Bang Theory er bandarískur gamanþáttur sem er búinn til og framleiddur af Chuck Lorre og Bill Prady, sem fór í loftið 24. september 2007.

Þátturinn gerist í Pasadena í Kaliforníu og snýst um líf tveggja karlmanna á þrítugsaldri sem eru eðlisfræðingar. Annar þeirra (Leonard) er tilrauna-eðlisfræðingur en hinn (Sheldon) er kennilegur eðlisfræðingur og búa þeir á móti fallegri ljóshærðri þjónustustúlku sem er að reyna að komast áfram í skemmtanaiðnaðinum (Penny).

Nördaskapur og gáfur Leonards og Sheldons eru þvert á móti því sem Penny á að venjast í mannlegri hegðun og almennri skynsemi og skapar það gamansamleg áhrif. Tveir álíka nördalegir vinir þeirra, Howard og Rajesh, eru líka aðalpersónur. Þátturinn er framleiddur í samstarfi Warner Bros. Televisoin og Chuck Lorre Productions. Í mars 2009 var tilkynnt um að þátturinn hefði verið endurnýjaður fyrir þáttaraðir þrjú og fjögur. Í ágúst 2009 vann þátturinn TCA verðlaun fyrir bestu gamanþáttaröðina og Jim Parsons vann verðlaun fyrir frammistöðu sína í gamanþáttaröð.

Aðalpersónur