„Konungar í Dyflinni“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
CarsracBot (spjall | framlög)
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: cy:Teyrnas Dulyn; kosmetiske ændringer
Lína 13: Lína 13:
* [[853]] – [[871]]: [[Ólafur hvíti]] ([[írska]]: ''Amlaíb Conung'') samstjórn þriggja konunga
* [[853]] – [[871]]: [[Ólafur hvíti]] ([[írska]]: ''Amlaíb Conung'') samstjórn þriggja konunga
* [[853]] – [[873]]: [[Ívar beinlausi]], eða Ívar 1. ([[írska]]: ''Ímar'' ) samstjórn þriggja konunga
* [[853]] – [[873]]: [[Ívar beinlausi]], eða Ívar 1. ([[írska]]: ''Ímar'' ) samstjórn þriggja konunga
* [[853]] – [[867]]: [[Auðgísl (konungur í Dyflinni)|Auðgísl]] (''Auisle'') samstjórn þriggja konunga, drepinn [[867]].
* [[853]] – [[867]]: [[Auðgísl (konungur í Dyflinni)|Auðgísl]] (''Auisle'') samstjórn þriggja konunga, drepinn [[867]].
* [[873]] – [[875]]: [[Eysteinn Ólafsson]] ([[írska]]: ''Oistín mac Amlaíb''), sonur Ólafs hvíta (drepinn [[875]])
* [[873]] – [[875]]: [[Eysteinn Ólafsson]] ([[írska]]: ''Oistín mac Amlaíb''), sonur Ólafs hvíta (drepinn [[875]])
* [[875]] – [[877]]: [[Hálfdan Ragnarsson]] ([[írska]]: ''Alband''), bróðir Ívars beinlausa
* [[875]] – [[877]]: [[Hálfdan Ragnarsson]] ([[írska]]: ''Alband''), bróðir Ívars beinlausa
* [[875]] – [[881]]: Barði ([[írska]]: '' Bairith'') stjúpfaðir Eysteins
* [[875]] – [[881]]: Barði ([[írska]]: '' Bairith'') stjúpfaðir Eysteins
* [[881]] – [[883]]: NN sonur Auðgísls (drepinn [[883]])
* [[881]] – [[883]]: NN sonur Auðgísls (drepinn [[883]])
* [[883]] – [[888]]: [[Sigurður Ívarsson]] (tekinn af lífi [[888]])
* [[883]] – [[888]]: [[Sigurður Ívarsson]] (tekinn af lífi [[888]])
Lína 38: Lína 38:
* [[1036]] – [[1038]]: [[Margaður Rögnvaldsson]] ([[írska]]: ''Echmarcach mac Ragnaill'')
* [[1036]] – [[1038]]: [[Margaður Rögnvaldsson]] ([[írska]]: ''Echmarcach mac Ragnaill'')
* [[1038]] – [[1046]]: [[Ívar 3. Haraldsson]] ([[írska]]: ''Ímar mac Arailt'')
* [[1038]] – [[1046]]: [[Ívar 3. Haraldsson]] ([[írska]]: ''Ímar mac Arailt'')
* [[1046]] – [[1052]]: [[Margaður Rögnvaldsson]] ([[írska]]: ''Echmarcach mac Ragnaill''), konungur á [[Mön (Írlandshafi)|Mön]]
* [[1046]] – [[1052]]: [[Margaður Rögnvaldsson]] ([[írska]]: ''Echmarcach mac Ragnaill''), konungur á [[Mön (Írlandshafi)|Mön]]
* [[1052]] – [[1072]]: Diarmait mac Mail na mBo, konungur í [[Leinster]] (drepinn [[1072]]).
* [[1052]] – [[1072]]: Diarmait mac Mail na mBo, konungur í [[Leinster]] (drepinn [[1072]]).
* [[1059]] – [[1070]]: — Murchad, sonur Díarmíðs, ríkti með föður sínum (dó [[1070]]).
* [[1059]] – [[1070]]: — Murchad, sonur Díarmíðs, ríkti með föður sínum (dó [[1070]]).
Lína 44: Lína 44:
* [[1075]] – [[1075]]: Domnall mac Murchada, sonarsonur Díarmíðs
* [[1075]] – [[1075]]: Domnall mac Murchada, sonarsonur Díarmíðs
* [[1075]] – [[1086]]: [[Toirdhealbhach Ua Briain]], konungur í [[Munster (Írlandi)|Munster]] og hákonungur Írlands frá [[1072]] til [[1086]].
* [[1075]] – [[1086]]: [[Toirdhealbhach Ua Briain]], konungur í [[Munster (Írlandi)|Munster]] og hákonungur Írlands frá [[1072]] til [[1086]].
* [[1075]] – [[1086]]: — [[Muircheartach mac Toirdhealbhach Ua Briain]], hákonungur Írlands frá [[1086]] til [[1119]].
* [[1075]] – [[1086]]: — [[Muircheartach mac Toirdhealbhach Ua Briain]], hákonungur Írlands frá [[1086]] til [[1119]].
* [[1086]] – [[1089]]: Donnchad mac Domnaill Remair, konungur í Leinster (drepinn [[1089]]).
* [[1086]] – [[1089]]: Donnchad mac Domnaill Remair, konungur í Leinster (drepinn [[1089]]).
* [[1091]] – [[1094]]: [[Guðröður 4. Crovan]], konunugur á [[Mön (Írlandshafi)|Mön]].
* [[1091]] – [[1094]]: [[Guðröður 4. Crovan]], konunugur á [[Mön (Írlandshafi)|Mön]].
Lína 66: Lína 66:


== Heimildir ==
== Heimildir ==
* [http://celt.ucc.ie/index.html Liens avec University College Cork & Annales d'Ulster & Annales de Loch Cé]
* [http://celt.ucc.ie/index.html Liens avec University College Cork & Annales d'Ulster & Annales de Loch Cé]
* Jean Renaud: ''Les Vikings et les Celtes.'' Éditions Ouest-France, Université Rennes 1992 (ISBN 2737309018).
* Jean Renaud: ''Les Vikings et les Celtes.'' Éditions Ouest-France, Université Rennes 1992 (ISBN 2-7373-0901-8).
* {{wpheimild | tungumál = fr | titill = Liste des rois de Dublin | mánuðurskoðað = 16. nóvember | árskoðað = 2008}}
* {{wpheimild | tungumál = fr | titill = Liste des rois de Dublin | mánuðurskoðað = 16. nóvember | árskoðað = 2008}}


Lína 73: Lína 73:
[[Flokkur:Saga Noregs]]
[[Flokkur:Saga Noregs]]


[[cy:Teyrnas Dulyn]]
[[en:Kings of Dublin]]
[[en:Kings of Dublin]]
[[fr:Liste des rois de Dublin]]
[[fr:Liste des rois de Dublin]]

Útgáfa síðunnar 10. september 2009 kl. 05:14

Konungar í Dyflinni réðu borginni Dyflinni á Írlandi og næsta nágrenni hennar (Dyflinnarhéraði) frá því um 840.

Konungdæmið var stofnað um 840 af norskum og dönskum víkingum, sem stunduðu þar verslun og höfðu þar bækistöð í hernaði sínum á Bretlandseyjum. Um skeið réðu þeir einnig yfir Jórvík og Mön.

Eflaust hefur sterkra írskra áhrifa gætt í borginni, einkum eftir 1036. Um 1052 náðu Írar yfirráðum yfir Dyflinni, undir forystu konunganna í Leinster. Síðar komust norrænir konungar aftur til valda þar, og var sá síðasti drepinn þegar Normannar réðust inn í Írland um 1171. Þá leið norræna konungdæmið undir lok. Samfélagið í Dyflinni bjó þó við talsverða sérstöðu nokkrum kynslóðum lengur, vegna þeirra róta sem það átti í norrænni menningu.

Vegna brotakenndra heimilda er erfitt að taka saman heildstætt yfirlit yfir konunga í Dyflinni, og eru því mörg vafaatriði í eftirfarandi lista.

Listi yfir konunga í Dyflinni

Konungar til 902

Konungar eftir 917

Dyflinni var hertekin af írsku konungunum Mael Finnia mac Flannacán í Brega og Cerball mac Muiricán konungi í Leinster, og yfirgáfu norrænir menn borgina að mestu frá 902 til 917.

Tengt efni

Heimildir