„Örvera“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ckb:وردەئۆرگانیزم
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: zh-min-nan:Bî-seng-bu̍t
Lína 63: Lína 63:
[[war:Kagaw]]
[[war:Kagaw]]
[[zh:微生物]]
[[zh:微生物]]
[[zh-min-nan:Bî-seng-bu̍t]]

Útgáfa síðunnar 8. september 2009 kl. 02:31

Escherichia coli stækkaðar 10.000 sinnum.

Örvera er lífvera sem er smásæ (þ.e. ekki sýnileg með berum augum). Örverufræði er sú vísindagrein sem rannsakar örverur. Til örvera teljast allir dreifkjörnungar (gerlar og fyrnur), auk frumdýra, gersveppa og ýmissa annarra smásærra heilkjörnunga.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.