„Fleygur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Breyti: bg:Клин; kosmetiske ændringer
JAnDbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ms:Baji
Lína 34: Lína 34:
[[ksh:Këijl (Wërrkzeush)]]
[[ksh:Këijl (Wërrkzeush)]]
[[lv:Ķīlis (mehānisms)]]
[[lv:Ķīlis (mehānisms)]]
[[ms:Baji]]
[[nl:Wig (gereedschap)]]
[[nl:Wig (gereedschap)]]
[[no:Kile]]
[[no:Kile]]

Útgáfa síðunnar 7. september 2009 kl. 13:09

Fleygur er verkfæri sem er notað til að aðskilja tvo hluti, honum er þá oft lamið niður á milli tveggja hluta með þungum hamri eða sleggju. Þannig fleygar hafa oft litla mótstöðu á skáhliðum sínum við aðra hluti þannig að þeir smjúgi mjúkt á milli hlutanna. Einnig er hér mikilvægt að ef fleygurinn er stuttur og breiður þá þarf mikinn kraft á hann til að aðskilja hluti en ef hann er langur og mjór þá þarf lítinn kraft á hann.

Hinsvegar er hægt að nota fleyg sem stoppara, t.d. fyrir hurðir. Þá eru skáhliðar fleygsins með mikinn núning við yfirborðið sem hann er settur á þannig að hann hreyfist ekki þegar krafturinn af hlutnum sem hann á að halda kjurrum lendir á honum.

Fleygur er ein af svokölluðu einföldu vélunum sex í eðlisfræði.