„Brúnjárnsteinn“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Arrowrings (spjall | framlög)
Ný síða: '''Brúnjárnsteinn''' (Límonít) nafnið vísar til mýrarrauða. ==Lýsing== Dökkbrúnn eða gulbrúnn, oft rauðleitur. Er ógegnsær með engan gljáa eða daufan málmgljáa. Bl...
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
{{hreingerning}}
'''Brúnjárnsteinn''' (Límonít) nafnið vísar til mýrarrauða.
'''Brúnjárnsteinn''' (eða '''Límonít''') nafnið vísar til mýrarrauða.


==Lýsing==
== Lýsing ==
Dökkbrúnn eða gulbrúnn, oft rauðleitur. Er ógegnsær með engan gljáa eða daufan málmgljáa. Blendingshópur af náttúrulegum járnhýdroxíðum.
Dökkbrúnn eða gulbrúnn, oft rauðleitur. Er ógegnsær með engan gljáa eða daufan málmgljáa. Blendingshópur af náttúrulegum [[járnhýdroxíð]]um.


*Kristalgerð: nær myndlaus (amorf)
* Kristalgerð: nær myndlaus (amorf)
*Harka: 4-5½
* Harka: 4-5½
*Eðlisþyngd: 2,7-4,3
* Eðlisþyngd: 2,7-4,3
*Kleyfni: ekki greinileg
* Kleyfni: ekki greinileg


==Útbreiðsla==
== Útbreiðsla ==
Myndast við oxun steinda, er innihalda járn. Þar á meðal magnetít sem finnst í basalti.
Myndast við oxun steinda, er innihalda járn. Þar á meðal magnetít sem finnst í [[basalt]]i.


Afbrigði af brúnjárnsteini: [[Mýrarrauði]],myndast þegar jarðvegssýrur leysa járnið úr berginu sem flyst með vatninu og síðan fellur út við afsýringu. Járninnihaldið getur verið allt að 65%. Áður fyrr þá var hann notaður í járnvinnslu.
Afbrigði af brúnjárnsteini: [[Mýrarrauði]],myndast þegar jarðvegssýrur leysa járnið úr berginu sem flyst með vatninu og síðan fellur út við afsýringu. Járninnihaldið getur verið allt að 65%. Áður fyrr þá var hann notaður í járnvinnslu.


==Heimild==
== Heimild ==
*Kristján Sæmundsson og Einar Gunnlaugsson, 1999, '''Íslenska Steinabókin,''' 2.prentun, ISBN 9979-3-1856-2
* Kristján Sæmundsson og Einar Gunnlaugsson (1999) ''Íslenska steinabókin''. ISBN 9979-3-1856-2

[[Flokkur:Steindir]]

Útgáfa síðunnar 6. september 2009 kl. 20:46

Brúnjárnsteinn (eða Límonít) nafnið vísar til mýrarrauða.

Lýsing

Dökkbrúnn eða gulbrúnn, oft rauðleitur. Er ógegnsær með engan gljáa eða daufan málmgljáa. Blendingshópur af náttúrulegum járnhýdroxíðum.

  • Kristalgerð: nær myndlaus (amorf)
  • Harka: 4-5½
  • Eðlisþyngd: 2,7-4,3
  • Kleyfni: ekki greinileg

Útbreiðsla

Myndast við oxun steinda, er innihalda járn. Þar á meðal magnetít sem finnst í basalti.

Afbrigði af brúnjárnsteini: Mýrarrauði,myndast þegar jarðvegssýrur leysa járnið úr berginu sem flyst með vatninu og síðan fellur út við afsýringu. Járninnihaldið getur verið allt að 65%. Áður fyrr þá var hann notaður í járnvinnslu.

Heimild

  • Kristján Sæmundsson og Einar Gunnlaugsson (1999) Íslenska steinabókin. ISBN 9979-3-1856-2