„Kúlombskraftur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
Ptbotgourou (spjall | framlög)
Lína 26: Lína 26:
[[gl:Lei de Coulomb]]
[[gl:Lei de Coulomb]]
[[he:חוק קולון]]
[[he:חוק קולון]]
[[hi:कूलम्ब का नियम]]
[[hu:Coulomb-törvény]]
[[hu:Coulomb-törvény]]
[[it:Forza di Coulomb]]
[[it:Forza di Coulomb]]

Útgáfa síðunnar 5. september 2009 kl. 20:04

Kúlombskraftur (eða lögmál Coulombs) er kraftur sem verkar á milli tveggja rafhleðsla. Krafturinn svipar til þyngdarkraftsins að því leiti að krafturinn er í réttu hlutfalli við margfeldi rafhleðslanna en í öfugu hlutfalli við fjarlægðina á milli þeirra í öðru veldi. Þó er sá mikilvægi munur á að hleðslur hafa formerki ólíkt massa og í stað þyngdarfastans er svokallaður kúlombsfasti (k) sem er um 8,99 · 109 N·m2C-2. Krafturinn er reiknaður út svona sem vigur:

Hér k kúlombsfastinn sem áður var nefndur, Q1 og Q2 hvora hleðsluna og r er fjarðlægðinn á milli þeirra. Að lokum er þarna stefnuvigur fyrir kraftinn.