„Spilastokkur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ms:Daun terup
→‎Sjá einnig: Þarf að gera aðgreiningarsíðu yfir spil. Þetta heitir í raun spil. Spilastokkur er orð yfir öll spilin sem notuð eru. Og spilakort er slæm íslenska
Lína 9: Lína 9:
* [[Tarot]]
* [[Tarot]]
* [[Póker]]
* [[Póker]]

== Tenglar ==
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3382634 ''Fyrstu spilin hingað til lands á 16. öld''; grein í Vísi 1978]


{{stubbur}}
{{stubbur}}

Útgáfa síðunnar 27. ágúst 2009 kl. 12:44

Mynd:Tarotcards.jpg
56 spila spilastokkur með 22 trompum.
52 spila spilastokkur með tveimur Jókerum.

Spilastokkur er safn 52 jafn stórra spjalda, sem kallast spil og sem auðveldlega komast fyrir í lófa manns. Hvert spil er merkt með sérstöku tákni öðru megin, en er með sams konar bakhlið og hin spilin. Spilastokkur er notaður í ýmsum leikjum, sem einnig kallast spil.

Sjá einnig

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.