„Magnús Einarsson“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Magnús Einarsson''' ([[1092]] – [[30. september]] [[1148]]) var [[biskup]] í [[Skálholt]]i frá [[1134]] og afkomandi [[Síðu-Hallur|Síðu-Halls]]. Magnús var vígður af [[Össur erkibiskup|Össuri erkibiskupi]] í [[Lundur|Lundi]] [[28. október]] 1134. Hann brann inni ásamt tugum annarra í [[Hítardalur|Hítardal]] þar sem hann var við veislu.
'''Magnús Einarsson''' ([[1098]] – [[30. september]] [[1148]]) var [[biskup]] í [[Skálholt]]i frá [[1134]]. Hann var afkomandi [[Síðu-Hallur|Síðu-Halls]] í beinan karllegg. Magnús var kjörinn biskup eftir lát [[Þorlákur Runólfsson|Þorláks Runólfssonar]] 1133 og vígður af [[Össur erkibiskup|Össuri erkibiskupi]] í [[Lundur|Lundi]] [[28. október]] 1134. Hann bætti kirkjuna sem [[Gissur Ísleifsson|Gissur]] biskup hafði reist í Skálholti og efldi staðinn mjög og keypti til hans jarðeignir, þar á meðal nær allar [[Vestmannaeyjar]]. Hann brann inni í [[Hítardalur|Hítardal]] þar sem hann var við veislu á heimleið úr vísitasíuferð um Vestfirði. Brunnu þar inni 72 menn alls, þar á meðal átta prestar. [[Hallur Teitsson]] var kjörinn biskup eftir Magnús en hann andaðist erlendis og fékk ekki vígslu.


{{Töflubyrjun}}
{{Töflubyrjun}}

Útgáfa síðunnar 24. ágúst 2009 kl. 00:05

Magnús Einarsson (109830. september 1148) var biskup í Skálholti frá 1134. Hann var afkomandi Síðu-Halls í beinan karllegg. Magnús var kjörinn biskup eftir lát Þorláks Runólfssonar 1133 og vígður af Össuri erkibiskupi í Lundi 28. október 1134. Hann bætti kirkjuna sem Gissur biskup hafði reist í Skálholti og efldi staðinn mjög og keypti til hans jarðeignir, þar á meðal nær allar Vestmannaeyjar. Hann brann inni í Hítardal þar sem hann var við veislu á heimleið úr vísitasíuferð um Vestfirði. Brunnu þar inni 72 menn alls, þar á meðal átta prestar. Hallur Teitsson var kjörinn biskup eftir Magnús en hann andaðist erlendis og fékk ekki vígslu.


Fyrirrennari:
Þorlákur Runólfsson
Skálholtsbiskup
(11341148)
Eftirmaður:
Klængur Þorsteinsson


  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.