„Aðskilnaðarstefnan í Suður-Afríku“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
D'ohBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: lv:Aparteīds
Lína 57: Lína 57:
[[lb:Apartheid]]
[[lb:Apartheid]]
[[lt:Apartheidas]]
[[lt:Apartheidas]]
[[lv:Aparteīds]]
[[ms:Aparteid]]
[[ms:Aparteid]]
[[mwl:Apartheid]]
[[mwl:Apartheid]]

Útgáfa síðunnar 22. ágúst 2009 kl. 15:55

Baðströnd sem er aðeins fyrir hvíta með skilti á ensku, afrikaans og súlú.

Aðskilnaðarstefnan í Suður-Afríku/Apartheid var sú stefna suður-afrískra stjórnvalda að halda aðskildum svörtu fólki og hvítu. Það mætti halda því fram að aðskilnaðarstefnan hafi átt upptök sín í þeim friðarsamningaviðræðum sem gerðar voru eftir Búastríðið svokallaða. Það átti sér stað milli Breta sem vildu ná yfirráðum í Suður-Afríku og afkomenda hollenska landnema sem höfðu stigið á land syðst í Afríku í byrjun 19. aldar.

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Snið:Tengill ÚG

Snið:Tengill ÚG

Snið:Tengill ÚG