„Huang Xianfan“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
DragonBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: lmo:Huang Xianfan
DragonBot (spjall | framlög)
Lína 141: Lína 141:
[[sv:Huang Xianfan]]
[[sv:Huang Xianfan]]
[[sw:Huang Xianfan]]
[[sw:Huang Xianfan]]
[[ta:ஹுவாங் சியான் புயான்]]
[[tg:Хуан Сянь Фань]]
[[tg:Хуан Сянь Фань]]
[[th:หวง เซียนผวน]]
[[th:หวง เซียนผวน]]

Útgáfa síðunnar 22. ágúst 2009 kl. 12:11

Mynd:黄现璠晚年在书房工作照.jpg
Huang Xianfan

Huang Xianfan (skrifað með hefðbundnum kínverskum táknum: 黃現璠, með einfölduðum táknum: 黄现璠, umskrifað með pinyin: Huáng Xiànfán, umskrifað með aðferð Wade-Giles: Huang Hsien-fan) (f. 13. nóvember 1899, d. 18. janúar 1982)var kínverskur sagnfræðingur sem fékkst einkum við Zhuang-sagnfræði. Frægustu rit hans eru Zhuang-sagnfræði (1957) og Nong Zhigao(1983).[1]

Æviferill

Huang fæddist í Fusui í Guangxi-héraði. Hann varð stúdent frá menntaskóla árið 1922. Þá nam hann í Beijing-háskóla og lauk þaðan M.A. gráðu árið 1935. Hann hélt þá til Japans þar sem hann stundaði framhaldsnám við Tókýó-háskóla. Þá starfaði hann við rannsóknir og sem kennari í Guangxi-háskóla 1937-1941. Hann var prófessor í sagnfræði við Kennaraháskólann í Guangxi í Guilin 1953-1982.

Helstu ritverk

Tilvísanir

Tenglar

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.